Hafrannsóknastofnun

FRÉTTIR

22. ágúst 2014
Gakktu í bæinn - Opið hús á Menningarnótt
Á Menningarnótt, laugardaginn 23. ágúst n.k. verður upplýsingasetur Hafrannsóknastofnunar á jarðhæð að Skúlagötu 4 opið fyrir gesti og gangandi milli kl. 13 og 17.

Yfirskrift viðburðarins er Haf- og fiskirannsóknir: Undirstaða sjálfbærra fiskveiða.

Starfsmenn stofnunarinnar munu m.a. kynna aðferðir við stofnmatsrannsóknir og aldursgreiningar fiska. Þá verður opnaður nýr fræðsluvefur um lífríki í fjörðum og á grunnslóð við landið. Í sjóbúri verður unnt að skoða lifandi sjávarlífverur.

Þá mun Esjukvartettinn flytja létta tónlist kl. 13:30, 14:30 og 15:30.
öll fréttin>>

STOFNUNIN
Almennt
Saga
Rannsóknasvið og deildir
Sjávarútvegsskóli Háskóla SÞ
Útibú og eldisstöð
Sjávarútvegsbókasafn
Fyrirspurnir og ábendingar
Starfsmenn
Rannsóknaskip
Skipurit
Laus störf/Námsstyrkir
Rannsókna- og starfsáætlun 2012-2016
RANNSÓKNIR
Almennt um rannsóknir
Nytjastofnar
Kortlagning hafsbotnsins
Sjórannsóknir
Fæðuhættir og fjölstofnatengsl
Fiskmerkingar
Eldi
Hvalir
Áhrif veiðarfæra á hafsbotn
Gagnalind
Vöktun eiturþörunga
Dýrasvif
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
RÁÐGJÖF
Veiðiráðgjöf
Ástand og aflahorfur
Eldri skýrslur
Kynningarefni
   
Leit
Um vefinn
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is