Hafrannsóknastofnun

FRÉTTIR

9. apríl 2014
Niðurstöður úr Stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum í mars 2014
Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum (vorrall) fór fram í 30. sinn dagana 25. febrúar til 21. mars. Fjögur skip tóku þátt í verkefninu; rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson, og togararnir Jón Vídalín VE og Ljósafell SU. Togað var með botnvörpu á tæplega 600 stöðvum allt í kringum landið (1. mynd). Helstu markmið vorrallsins eru að fylgjast með breytingum á stærð, útbreiðslu og líffræðilegu ástandi botnlægra fiskistofna auk breytinga á hitastigi sjávar. Hér á eftir er samantekt á þeim niðurstöðum sem nú liggja fyrir.
öll fréttin>>

STOFNUNIN
Almennt
Saga
Rannsóknasvið og deildir
Sjávarútvegsskóli Háskóla SÞ
Útibú og eldisstöð
Sjávarútvegsbókasafn
Fyrirspurnir og ábendingar
Starfsmenn
Rannsóknaskip
Laus störf/Námsstyrkir
Rannsókna- og starfsáætlun 2012-2016
Hafsbotn og lífríki hans - 2014
RANNSÓKNIR
Almennt um rannsóknir
Nytjastofnar
Kortlagning hafsbotnsins
Sjórannsóknir
Fæðuhættir og fjölstofnatengsl
Fiskmerkingar
Eldi
Hvalir
Áhrif veiðarfæra á hafsbotn
Gagnalind
Vöktun eiturþörunga
Dýrasvif
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Myndasafn
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Skólaskipið Dröfn
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Hafsbotn og lífríki hans
Um skráningu meðafla
RÁÐGJÖF
Veiðiráðgjöf
Ástand og aflahorfur
Eldri skýrslur
Kynningarefni
   
Leit
Um vefinn
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is