Hafrannsóknastofnun

FRÉTTIR

1. júlí 2014
Meistarapróf háskólanema í samvinnu við Hafrannsóknastofnun
Nýlega luku meistaraprófum frá Háskóla Íslands þau Anika K. Guðlaugsdóttir við líf- og umhverfisdeild og Guðmundur Einarsson við raunvísindadeild. Lokaverkefni þeirra byggðu á rannsóknum sem unnar voru í samstarfi við Hafrannsóknastofnun.

Rannsóknaverkefni Aniku fjallaði um stofnstærð, útbreiðslu og þéttleika úthafsrækju við Ísland á árunum 1988–2013 í tengslum við hitastigsbreytingar og breytingar á útbreiðslu þorsks. Hitastig sjávar við Ísland hefur hækkað seinustu ár, auk þess sem þorskur fór að ganga inn á hefðbundin rækjusvæði í auknum mæli um mitt rannsóknartímabilið. Á sama tíma hefur þéttleiki rækju farið minnkandi en vísitala úthafsrækju var í sögulegu lágmarki árið 2004. Rannsóknin leiddi í ljós að bæði úthafsrækjuafli og þorskmagn á rækjuslóð höfðu marktæk áhrif á útbreiðslu úthafsrækju, auk þess sem meðal yfirborðshiti sjávar í rækjuleiðangri hafði marktæk neikvæð áhrif á stofnstærð.

öll fréttin>>

STOFNUNIN
Almennt
Saga
Rannsóknasvið og deildir
Sjávarútvegsskóli Háskóla SÞ
Útibú og eldisstöð
Sjávarútvegsbókasafn
Fyrirspurnir og ábendingar
Starfsmenn
Rannsóknaskip
Skipurit
Laus störf/Námsstyrkir
Rannsókna- og starfsáætlun 2012-2016
RANNSÓKNIR
Almennt um rannsóknir
Nytjastofnar
Kortlagning hafsbotnsins
Sjórannsóknir
Fæðuhættir og fjölstofnatengsl
Fiskmerkingar
Eldi
Hvalir
Áhrif veiðarfæra á hafsbotn
Gagnalind
Vöktun eiturþörunga
Dýrasvif
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
RÁÐGJÖF
Veiðiráðgjöf
Ástand og aflahorfur
Eldri skýrslur
Kynningarefni
   
Leit
Um vefinn
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is