Hafrannsóknastofnun

FRÉTTIR

12. febrúar 2016
Árni Magnússon doktor í tölfræðilegri fiskifræði
Árni Magnússon hefur hlotið doktorsgráðu í tölfræðilegri fiskifræði frá Washington-háskóla í Seattle í Bandaríkjunum. Ritgerðin ber heitið: Upplýsingarík gögn og óvissa í fiskistofnmati (Informative data and uncertainty in fisheries stock assessment).

Leiðbeinendur voru dr. Ray Hilborn og dr. André Punt prófessorar í fiskifræði við Washington-háskóla. Auk þeirra sátu í doktorsnefnd dr.
James Ianelli, vísindamaður hjá NOAA Alaska Fisheries Science Center, og dr. John Skalski prófessor í tölfræði við Washington-háskóla.

öll fréttin>>

STOFNUNIN
Almennt
Saga
Rannsóknasvið og deildir
Sjávarútvegsskóli Háskóla SÞ
Útibú og eldisstöð
Sjávarútvegsbókasafn
Fyrirspurnir og ábendingar
Starfsmenn
Rannsóknaskip
Skipurit
Laus störf/Námsstyrkir
Rannsókna- og starfsáætlun 2012-2016
Símanúmer
Hafrannsóknastofnun 50 ára - hátiðardagskrá
RANNSÓKNIR
Almennt um rannsóknir
Nytjastofnar
Kortlagning hafsbotnsins
Sjórannsóknir
Fæðuhættir og fjölstofnatengsl
Fiskmerkingar
Eldi
Hvalir
Áhrif veiðarfæra á hafsbotn
Vöktun eiturþörunga
Dýrasvif
Firðir og grunnsævi
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
RÁÐGJÖF
Veiðiráðgjöf
Ástand og aflahorfur
Eldri skýrslur
Kynningarefni
ICES-mat á aflareglum
   
Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is