Hafrannsóknastofnun

FRÉTTIR

24. október 2014
Gestafyrirlesari frá Woods Hole í Bandaríkjunum
Þriðjudaginn 28. október mun Dr. Cabell S. Davis halda erindi á Hafrannsóknastofnun sem nefnist: Advances in biological oceanography through multi-scale sampling and modeling.

Erindið verður flutt í fyrirlestrarsal að jarðhæð að Skúlagötu 4, kl. 11-12. Allir velkomnir.

Dr. Cabell S. Davis er sérfræðingur hjá Woods Hole Haffræðistofnuninni í Bandaríkjunum og lúta rannsóknir hans að vistfræði dýrasvifs. Hann hefur m.a. rannsakað útbreiðslu, framleiðni, lífsferla og árstíðabundnar breytingar dýrasvifs, einkum undan austurströnd Bandaríkjanna en einnig víðar. Þá hefur hann verið lykilmaður í því að þróa svonefnda svifsjá til rannsókna á útbreiðslu plöntu- og dýrasvifs á fín- og stórkvarða.

öll fréttin>>

STOFNUNIN
Almennt
Saga
Rannsóknasvið og deildir
Sjávarútvegsskóli Háskóla SÞ
Útibú og eldisstöð
Sjávarútvegsbókasafn
Fyrirspurnir og ábendingar
Starfsmenn
Rannsóknaskip
Skipurit
Laus störf/Námsstyrkir
Rannsókna- og starfsáætlun 2012-2016
RANNSÓKNIR
Almennt um rannsóknir
Nytjastofnar
Kortlagning hafsbotnsins
Sjórannsóknir
Fæðuhættir og fjölstofnatengsl
Fiskmerkingar
Eldi
Hvalir
Áhrif veiðarfæra á hafsbotn
Gagnalind
Vöktun eiturþörunga
Dýrasvif
Firðir og grunnsævi
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
RÁÐGJÖF
Veiðiráðgjöf
Ástand og aflahorfur
Eldri skýrslur
Kynningarefni
   
Leit
Um vefinn
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is