Hafrannsóknastofnun

FRÉTTIR

29. janúar 2015
POLSHIFTS
Breytingar á dreifingu uppsjávarfiskistofna, áhrif loftslagsbreytinga?


POLSHIFTS ráðstefnan verður haldin í húskynnum Hafrannsóknastofnunar 14.-15. april 2015

Markmið POLSHIFTS ráðstefnunnar er fá saman vísindamenn og hagsmunaaðila til að ræða um hugsanleg áhrif sem loftslagsbreytingar gætu haft á dreifingu uppsjávarfiskistofna í Norður Atlantshafi.
Auglýst er eftir erindum með efnistök tengd veiðum (svo sem breyttan aðgang og kostnað að fiskimiðum og aðlögun fiskiflota af breyttri dreifingu fiskistofna) eða líffræði og vistfræði uppsjávarfiskistofna (svo sem breytingar á lífsögu, dreifingu á fæðu- og hrygningartíma, stofnerfðafræði og vistkerfi hafsvæða) sem mögulega má tengja loftslagsbreytingum fiskistofna.

öll fréttin>>

STOFNUNIN
Almennt
Saga
Rannsóknasvið og deildir
Sjávarútvegsskóli Háskóla SÞ
Útibú og eldisstöð
Sjávarútvegsbókasafn
Fyrirspurnir og ábendingar
Starfsmenn
Rannsóknaskip
Skipurit
Laus störf/Námsstyrkir
Rannsókna- og starfsáætlun 2012-2016
RANNSÓKNIR
Almennt um rannsóknir
Nytjastofnar
Kortlagning hafsbotnsins
Sjórannsóknir
Fæðuhættir og fjölstofnatengsl
Fiskmerkingar
Eldi
Hvalir
Áhrif veiðarfæra á hafsbotn
Vöktun eiturþörunga
Dýrasvif
Firðir og grunnsævi
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
RÁÐGJÖF
Veiðiráðgjöf
Ástand og aflahorfur
Eldri skýrslur
Kynningarefni
   
Leit
Um vefinn
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is