Hafrannsóknastofnun

FRÉTTIR

19. september 2014
Fyrsta móttaka menntaskólanema í Upplýsingasetur
Fimmtudaginn 18. september var Hafrannsóknastofnun með fyrstu móttöku framhaldsskólanema í Upplýsingasetrið að Skúlagötu 4. Kvennaskólinn í Reykjavík var það heillin og komu þrír hópar af skemmtilegum krökkum sem hlustuðu á áhugverðan fyrirlestur um hlutverk og starfsemi stofnunarinnar. Eftir það lá leiðin í Upplýsingasetrið þar sem þeir fengu meiri upplýsingar um stofnunina og rannsóknir okkar. Þar gátu nemendur skoðað ýmislegt myndefni, ásamt því að sjá muni sem hafa verið notaðir í rannsóknum og sýni sem fengist hafa í hinum ýmsu leiðöngrum.

Sjá myndir frá deginum

öll fréttin>>

STOFNUNIN
Almennt
Saga
Rannsóknasvið og deildir
Sjávarútvegsskóli Háskóla SÞ
Útibú og eldisstöð
Sjávarútvegsbókasafn
Fyrirspurnir og ábendingar
Starfsmenn
Rannsóknaskip
Skipurit
Laus störf/Námsstyrkir
Rannsókna- og starfsáætlun 2012-2016
RANNSÓKNIR
Almennt um rannsóknir
Nytjastofnar
Kortlagning hafsbotnsins
Sjórannsóknir
Fæðuhættir og fjölstofnatengsl
Fiskmerkingar
Eldi
Hvalir
Áhrif veiðarfæra á hafsbotn
Gagnalind
Vöktun eiturþörunga
Dýrasvif
Firðir og grunnsævi
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
RÁÐGJÖF
Veiðiráðgjöf
Ástand og aflahorfur
Eldri skýrslur
Kynningarefni
   
Leit
Um vefinn
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is