Hafrannsóknastofnun

FRÉTTIR

18. maí 2015
Málstofa Hafrannsóknastofnunar fimmtudaginn 21. maí kl. 12.30
Ásthildur Erlingsdóttir flytur erindi um verkefni sitt til meistaraprófs í líffræði. Verkefnið ber heitið Sníkjudýr karfa (Sebastes spp.) við Íslandsstrendur.


Erindið verður flutt kl. 12.30 í fyrirlestrarsal á fyrstu hæð á Skúlagötu 4.
Verið velkomin

Ágrip
Krabbadýrið Sphyrion lumpi, er ytra sníkjudýr á karfategundum (Sebastes spp.) við Ísland og veldur efnahagslegu tjóni þar sem það festir sig í vöðva fisksins og veldur þannig afurðaskemmdum.


öll fréttin>>

STOFNUNIN
Almennt
Saga
Rannsóknasvið og deildir
Sjávarútvegsskóli Háskóla SÞ
Útibú og eldisstöð
Sjávarútvegsbókasafn
Fyrirspurnir og ábendingar
Starfsmenn
Rannsóknaskip
Skipurit
Laus störf/Námsstyrkir
Rannsókna- og starfsáætlun 2012-2016
RANNSÓKNIR
Almennt um rannsóknir
Nytjastofnar
Kortlagning hafsbotnsins
Sjórannsóknir
Fæðuhættir og fjölstofnatengsl
Fiskmerkingar
Eldi
Hvalir
Áhrif veiðarfæra á hafsbotn
Vöktun eiturþörunga
Dýrasvif
Firðir og grunnsævi
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
RÁÐGJÖF
Veiðiráðgjöf
Ástand og aflahorfur
Eldri skýrslur
Kynningarefni
ICES-mat á aflareglum
   
Leit
Um vefinn
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is