Efnisyfirlit:

Dýrasvif og uppsjávarfiskar

Ástþór Gíslason, Ólafur S. Ástþórsson
Útbreiðsla og tegundasamsetning dýrasvifs við Ísland í tengslum við sjógerðir
Bls. 1-9

Ástþór Gíslason, Ólafur S. Ástþórsson
Árstíðabreytingar dýrasvifs fyrir norðan Ísland
Bls. 11-23

Ólafur S. Ástþórsson, Ástþór Gíslason
Fæða loðnu í hafinu fyrir norðan Ísland
Bls. 25-34

Klara B. Jakobsdóttir
Fæða litla karfa (Sebastes viviparus, Kröyer, 1845) í sjónum umhverfis Ísland
Bls. 35-44

Sigurður Þ. Jónsson
Fæða ufsa við Ísland
Bls. 45-56

Jóhannes Sturlaugsson, Konráð Þórisson, Hjalti Karlsson
Fæða laxa í hrygningargöngu um strandsævi
Bls. 57-68

Botndýr og botnfiskar

Haraldur A. Einarsson
Fæða ýsu (Melanogrammus aeglefinus) við Ísland
Bls. 69-77

Kristján Kristinsson
Fæða steinbíts (Anarhichas lupus) og hlýra (A. minor) við Ísland
Bls. 79-88

Hreiðar Þór Valtýsson
Fæðuhættir og útbreiðsla mjóra (Lycodes spp. (Reinhardt)) (Pisces Zoarcidae) á íslenskum hafsvæðum
Bls. 89-99

Jón Sólmundsson
Fæða gráluðu (Reinhardtius hippoglossoides) á íslenskum hfsvæðum
Bls. 101-110

Guðmundur Jóhann Óskarsson
Fæða og fæðuhættir sandkola (Limanda Limanda, Linnaeus, 1758) við strendur Íslands
Bls. 111-119

Jónbjörn Pálsson
Fæðra skrápflúru (Hippoglossoides platessoides) á Íslandsmiðum
Bls. 121-138

Anton Galan
Fæða tindaskötu (Raja radiata, Donovan, 1808) á Íslandsmiðum
Bls. 139-147

Bjarni Kr. Kristjánsson
Fæða hrognkelsaseiða (Cyclopterus lumpus, L.) í fljótandi þangi og fjöru
Bls. 149-156

Karl Gunnarsson, Sophie Hall-Aspland, Öivind Kaasa
Fæðuval og fæðunám skollakopps (Strongylocentrotus droebachiensis (Müller))
Bls. 157-164

Sigmar A. Steingrímsson
Dægurbreytingar í fæðuháttum ýsu (Melanogrammus aeglefinus (L.)) í Melakrika, Faxaflóa
Bls. 165-175

Fæðuhættir og atferði þorsks

Ólafur K. Pálsson
Fæðunám þorsks
Bls. 177-191

Ólafur K. Pálsson, Höskuldur Björnsson, Hjálmar Vilhjálmsson
Fæðutengsl þorsks og loðnu með hliðsjón af útbreiðslu og magni ránfisks og bráðar
Bls. 193-202

Kjartan G. Magnússon, Thor Aspelund
Slembilíkan af fæðunámi þorsks - mat á tíðni og stærð máltíða
Bls. 203-216

Björn Björnsson
Vöxtur og fóðurnýting þorsks í eldistilraunum ásasmt mati á heildaráti íslenska þorskstofnsins
Bls. 217-225

Björn Björnsson
Tilraunafóðrun á þorski í Stöðvarfirði
Bls. 227-239

Vistfræði sjófugla

Arnþór Garðarsson
Dreifing sjófugla vestan Íslands
Bls. 241-248

Kristján Lilliendahl, Jón Sigurðsson
Sumarfæða sex sjófuglategunda við Ísland
Bls. 249-259

Erpur Snær Hansen, Broddi Reyr Hansen
Mælingar á orkuneyslu stuttnefna (Uria Lomvia) og langvíu (U. aalge) í Látrabjargi með tvímerktu vatni
Bls. 261-271

Droplaug Ólafsdóttir, Kristján Lilliendahl, Jón Sólmundsson
Þráðormar í meltingarvegi íslenskra sjófugla
Bls. 273-282

Kristján Lilliendahl, Jón Sólmundsson, Ólafur K. Pálsson, Þuríður Ragnarsdóttir, Guðjón Atli Auðunsson
Kvikasilfur í fjöðrum sjófugla úr Látrabjargi
Bls. 283-295

Lífshættir og fæðunám sjávarspendýra

Erlingur Hauksson, Valur Bogason
Stofnþættir landsels og útsels
Bls. 297-317

Valur Bogason
Fæða landsels
Bls. 319-330

Erlingur Hauksson
Fæða útsels
Bls. 331-342

Gísli A. Víkingsson, Jóhann Sigurjónsson
Fæðunám hnísu (Phocaena phocaena) við strendur Íslands
Bls. 343-352

Gísli A. Víkingsson
Orkubúskapur og fæðunám langreyðar við Ísland
Bls. 353-365

Fjölstofna líkön

Gunnar Stefánsson, Jóhann Sigurjónsson
Um samspil þorsks, loðnu, rækju og skíðishvala
Bls. 367-377

Höskuldur Björnsson, Halldór Narfi Stefánsson, Hersir Sigurgeirsson, Gunnar Stefánsson
Bormicon: Líkan til könnunar á samspili fiskstofna í norðurhöfum
Bls. 379-411