Velkomin á Sjávarútvegsbókasafnið

English 

Efnisyfirlit:

Bóka- og tímaritaforlög
Bókavarðafélög
Bókaverslanir
Fagfélög
Gagnaskrár bókasafnsins
Gagnagrunnar
Hafrannsóknastofnanir - bókasöfn
Matvælafræði
Rafræn rit á vefnum
Tímarit á Vefnum
Ýmsar alfræði- og orðabækur
Ýmsar fiskislóðir
Önnur bókasöfn
Sjávarútvegsbókasafnið er eign Hafrannsóknastofnunarinnar og Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins og þjónar starfsmönnum þeirra stofnana sérstaklega. Það er opið til afnota fyrir almenning en bækur og tímarit eru ekki til útláns. Notendur geta hins vegar fengið ljósrit. Hvert blað kostar kr. 10.00. Borð til afnota fyrir safngesti í stuttan tíma eru til staðar í safninu. 

Bókasafnið er sérfræðisafn á sviði haf- og fiskifræða auk matvælafræði, með sérstaka áherslu á fisk. Safnið er áskrifandi að um 300 tímaritum en alls koma um 800 tímaritatitlar á safnið. Unnt er að leita að titlum eða skoða hvaða tímarit keypt eru á safnið. Árlega eru keyptar um 100 bækur. Það er unnt að leita í bókaskrá bókasafnsins (ađeins innanhúss).

Starfsmönnun fyrrnefndra stofnana er veitt upplýsingaþjónusta, þar með talin heimildaleit í gagnagrunnum og millisafnalán. Aðrir sem áhuga hafa á að nota safnið eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við bókaverði. 

Á heimasíðunni er m.a. að finna skrár yfir rit sérfræðinga á Hafrannsóknastofnun og sérfræðinga á Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins sem unnt er að leita í á einfaldan hátt. 

Fyrirspurnir til bókasafnsins skulu sendar á netfangiđ librarian@hafro.is

Eiríkur Þ. Einarsson 
eirikur@hafro.is
Sigurlína Gunnarsdóttir 
lina@hafro.is

Safnið er opið alla virka daga frá kl. 9:00 - 16:00.


Notendur geta leitað sjálfir í eftirfarandi bókasöfnum og gagnagrunnum, sem eru ýmist almenns eðlis eða sérhæfð, þá aðallega á sviði haf- og fis kifræða, matvælafræði og skyldra greina. 
 

Leitarvélar

Gagnaskrár bókasafnsins

Inhouse databases

 
 Efnisyfirlit Contents

Önnur bókasöfn

Other libraries

   Efnisyfirlit Contents

Bókavarðafélög

Library Associations

 Efnisyfirlit Contents

Professional Associations

 Efnisyfirlit Contents

Hafrannsóknastofnanir - bókasöfn

Oceanographic Institutions - Libraries

   Efnisyfirlit Contents

Food Science - Libraries

   Efnisyfirlit Contents

Book/journal publishers - bookshops

   Efnisyfirlit Contents

Gagnagrunnar

Databases on the Web

   Efnisyfirlit Contents

Ýmsar alfræðibækur, orðabækur og orðalistar

Encyclopedias and dictionaries

   Efnisyfirlit Contents

Tímarit á Vefnum

Full-text journals on the Web

   Efnisyfirlit Contents

Ýmsar fiskislóðir

Various fishing links

   Efnisyfirlit Contents
Heimasíða Hafró
MRI homepage
Heimasíða RF
IFL homepage


Síðustu breytingar: 20. desember 2000.
eirikur@hafro.is - Eiríkur Þ. Einarsson