Forsíða

Dagskrá, ágrip, fyrirlestrar
og veggspjöld 

 

Lifandi auðlindir hafsins – Langtíma stefnumótun og aflareglur

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið ásamt Hafrannsóknastofnuninni bjóða til opinnar ráðstefnu
á Hótel Loftleiðum 25. febrúar 2011 frá kl. 9 00 – 16 20

Setning
9 00  Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Fundarstjóri, Hrefna Karlsdóttir

9 10 – 9 50 Steven Murawski, NOAA, USA - On long-term harvesting goals in the US and results of fish-eries management in recent years (Um langtíma nýtingu fiskistofna og árangur fiskveiðistjórnunar í Bandaríkjunum). Ágrip Erindi

9 50 – 10 10 Kristján Þórarinsson, LÍÚ - Alþjóðlegir sáttmálar, nýtingarstefna og varúðarleið við stjórn fiskveiða. Ágrip Erindi

10 10 – 10 30 Jóhann Guðmundsson, SLR - Markmið fiskveiðistjórnunar, íslensk löggjöf og viðhorf stjórnvalda. Ágrip Erindi

10 30 – 10 50 Kaffihlé

10 50 – 11 10 Friðrik Már Baldursson, HR - Aflaregla í þorski – 15 ára reynslusaga. Ágrip Erindi

11 10 – 11 30 Daði Már Kristófersson, HÍ - Sjávarútvegur og langtímasýn. Ágrip Erindi

11 30 – 11 50 Einar Hjörleifsson, Hafrannsóknastofnuninni - Nýtingarstefna og aflareglur - frá stefnu til athafna. Ágrip Erindi

11 50 – 13 00 Matarhlé

Fundarstjóri, Erla Kristinsdóttir

13 00 – 13 40 Poul Degnbol, ICES, Danmörku - Management plans in the ICES advice - development and experiences (Nýtingaráætlanir og ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins - þróun og reynsla). Ágrip Erindi (kemur síðar)

13 40 – 14 00 Björn Ævarr Steinarsson, Hafrannsóknastofnuninni - Forsendur ráðgjafar Hafrannsóknastofnunarinnar. Ágrip Erindi

14 00 – 14 20 Eggert Benedikt Guðmundsson, HB Granda - Umhverfismerkingar og krafa markaðarins um sjálfbærar veiðar og langtíma nýtingarstefnu. Ágrip

14 20 – 14 40 Kaffihlé

14 40 – 15 00 Sveinn Margeirsson, MATÍS - Nýting auðlinda sjávar. Ágrip Erindi

15 00 – 15 20 Atli Gíslason, alþingismaður - Sjálfbær nýting auðlinda hafsins. Erindi

15 20 – 15 40 Skúli Skúlason, Hólaskóla - Samráðsvettvangur fyrir þróun nýtingarstefnu. Ágrip Erindi

15 40 – 16 00 Jóhann Sigurjónsson, Hafrannsóknastofnuninni - Nýting fiskistofna –framtíðarsýn. Ágrip Erindi

 

Sigurgeir Þorgeirsson, SLR - Samantekt á niðurstöðum og ráðstefnuslit