Forsíða

Dagskrá, ágrip, fyrirlestrar
og veggspjöld


 

Nytjastofnar og náttúra á grunnsævi

Ráðstefna Hafrannsóknastofnunarinnar
Norræna Húsinu, 30. mars 2012, kl 9 – 16


9 00  Setning - Erla Kristinsdóttir stjórnarformaður Hafrannsóknastofnunarinnar

Fundarstjóri, Sólveig Ólafsdóttir

9 10 – 9 50 Gestafyrirlesari John Tremblay frá Bedford Institute of Oceanography í Kanada - The role of science in the development of some key invertebrate fisheries in the coastal zone of Nova Scotia. Ágrip Fyrirlestur

9 50 – 10 10 Ástand sjávar og straumar í íslenskum fjörðum – Héðinn Valdimarsson og Steingrímur Jónsson. Ágrip Fyrirlestur

10 10 – 10 30 Fjarðarannsóknir Hafrannsóknastofnunarinnar – Hafsteinn Guðfinnsson. Ágrip Fyrirlestur

10 30 – 11 00 Kaffihlé og veggspjöld

11 00 – 11 20 Innfjarðarækja: útbreiðsla, ástand og afrán– Ingibjörg G. Jónsdóttir. Ágrip Fyrirlestur

11 20 – 11 40 Krabbar á grunnsævi, ný auðlind – Jónas P. Jónasson. Ágrip Fyrirlestur

11 40 – 12 00 Ónýttir og vannýttir hryggleysingjar – Guðrún G. Þórarinsdóttir. Ágrip

12 00 – 12 20 Beitukóngur í Breiðafirði – Erla Björk Örnólfsdóttir. Ágrip Fyrirlestur

12 20 – 13 10 Matarhlé

Fundarstjóri, Jónas P. Jónasson

13 10 – 13 30 Umfang og dreifing fiskveiða á grunnsævi – Jón Sólmundsson. Ágrip Fyrirlestur

13 30 – 13 50 Lumpfish, Cyclopterus lumpus, biological insights and management recommendations – Jacob M. Kasper. Ágrip

13 50 – 14 10 Samspil þorsks og rækju í Arnarfirði – Björn Björnsson. Ágrip Fyrirlestur

14 10 – 14 30 Innfjarðarkrónika: ástir og afkvæmi þorsks – Guðrún Marteinsdóttir. Ágrip

14 30 – 15 00 Kaffihlé

15 00 – 15 20 Grunnsævi sem búsvæði síldar og sitthvað um Breiðafjarðardvöl hennar – Guðmundur Óskarsson. Ágrip Fyrirlestur

15 20 – 15 40 Sjávarspendýr á fjörðum og grunnsævi – Gísli Víkingsson og Erlingur Hauksson. Ágrip Fyrirlestur

15 40 – 16 00 Samantekt og ráðstefnuslit– Jóhann Sigurjónsson

 

Veggspjöld

René Groben, Sigurlaug Skírnisdóttir og Erla Björk Örnólfsdóttir. Kræklingur (Mytilus edulis) og hörpudiskur (Chlamys islandica) í Breiðafirði: Greining fæðugerða með sameindaerfðafræðilegum aðferðum. Ágrip Veggspjald

Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir og Guðmundur Smári Gunnarsson. Botntaka, búsvæðaval og fæðusérhæfing þorskseiða. Ágrip Veggspjald

Haraldur Einarsson, Hjalti Karlsson, Julian Burgos, Ólafur A. Ingólfsson. Veiðarfæri á grunnslóð. Ágrip Veggspjald

Hlynur Ármannsson og Jón Sólmundsson. Skarkoli á grunnslóð við Norðurland; Merkingar, vöxtur og áhrif friðunar. Ágrip Veggspjald

Karl Gunnarsson, Svanhildur Egilsdóttir, Þóra Valsdóttir. Söl; öflun og afurðir. Ágrip Veggspjald

Valur Bogason og Kristján Lilliendahl. Sandsílarannsóknir. Ágrip Veggspjald