Forsíða

Dagskrá, ágrip, fyrirlestrar
og veggspjöld

Program in English, abstracts, lectures and posters

 

 

Sjór og sjávarlífverur
Ráðstefna Hafrannsóknastofnunarinnar 20. og 21. febrúar 2009
Í BÍÓSAL Á ICELANDAIR HÓTEL LOFTLEIÐUM

Föstudagur 20. febrúar 2009

9 00 – 9 25     Setning ráðstefnunnar. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Steingrímur J. Sigfússon.

Ráðstefnustjóri. Jóhann Sigurjónsson
GESTAFYRIRLESTUR

9 25 – 10 10           Stephen J. Hawkins. Understanding climate driven changes in marine biodiversity and ecosystems: the value of long-term studies ágrip Fyrirlestur I Fyrirlestur II

10 10 – 10 40       Kaffihlé Veggspjöld

Fundarstjóri: Guðmundur Þórðarson
10 40 – 12 00 ATFERLI OG LÍFFRÆÐI ÞORSKS

Staðbundin aðlögun og breytileiki í lífssögu þorsks og svörunarföllum milli tveggja undirstofna við Ísland. Lísa A. Libungan, Timothy B. Grabowski, Agnar Steinarsson, Guðrún Marteinsdóttir  ágrip. Fyrirlestur

Sveigjanleiki í svipgerð og staðbundinni aðlögun hvað varðar súrefnisupptöku hjá undirstofnum þorsks. Timothy B. Grabowski, Shawn P. Young, Lísa A. Libunga, Agnar Steinarsson, Guðrún Marteinsdóttir  ágrip Fyrirlestur

Þróun kynþroska svörunarfalla hjá íslenska þorskinum. Heidi Pardoe, Anssi Vainikka, Guðmundur Þórðarson, Guðrún Marteinsdóttir, Mikko Heino  ágrip Fyrirlestur

Ferðir þorsks; rannsóknir með notkun rafeindamerkja. Bruce McAdam, Tim Grabowski, Kai Logemann, Guðrún Marteinsdóttir, Vilhjálmur Thorsteinsson  ágrip Fyrirlestur

12 00 – 13 00                      Hádegishlé

Fundarstjóri: Ólafur S. Ástþórsson
13 00 – 14 50 SÉRSTÆÐIR FERLAR

Langtímamælingar, 1983-2008, á koltvíoxíði og næringarefnum í Norður Atlantshafi. Jón Ólafsson, Sólveig R. Ólafsdottir, Alice Benoit-Cattin, Magnús Danielsen, Þórarinn S. Arnarsson  ágrip Fyrirlestur

Uppsjávarvistkerfi á sniði yfir Reykjaneshrygg í júní 2003. Hafsteinn G. Guðfinnsson, Högni Debes, Tone Falkenhaug, Eilif Gaard, Ástþór Gíslason, Hildur Pétursdóttir, Þorsteinn Sigurðsson, Alexandra Stupnikova, Hédinn Valdimarsson  ágrip Fyrirlestur

Straumlíkan af íslenska hafsvæðinu. Kai Logemann  ágrip Fyrirlestur

Breytingar í tíma og rúmi á hrygningarsvæðum, lirfureki og nýliðun þriggja þorskfiska við Ísland. Jónas Páll Jónasson, Guðrún Marteinsdóttir  ágrip Fyrirlestur

Líkangerð og hermun á hrygningargöngu loðnunnar við Ísland. Baldvin Einarsson, Alethea Barbaro, Björn Birnir, Sven Þ. Sigurðsson, Ólafur K. Pálsson, Héðinn Valdimarsson, Sveinn Sveinbjörnsson, Þorsteinn Sigurðsson  ágrip Fyrirlestur

14 50 – 15 30                      Kaffihlé  Veggspjöld

Fundarstjóri: Droplaug Ólafsdóttir
15 30 – 16 50 HVALIR Í VISTKERFI ÍSLANDS

Hljóð og samskipti blettahnýðinga. Marianne H. Rasmussen  ágrip Fyrirlestur

Fæða hrefnu (Balaenoptera acutorostrata) við Ísland - breytileiki í tíma og rúmi. Gísli A. Víkingsson, Anton Galan, Droplaug Ólafsdóttir, Sverrir D. Halldórsson  ágrip Fyrirlestur

Skortur á erfðaaðskilnaði hjá hrefnu (Balaenoptera acutorostrata) og langreyði (Balaenoptera physalus) á fæðusvæðum í Norður Atlantshafi byggt á rannsóknum á mikrosattelite loci og hvatbera DNA. Christophe Pampoulie, Anna Kristín Daníelsdóttir, Droplaug Ólafsdóttir, Sverrir Daníel Halldórsson, Gísli A. Víkingsson  ágrip Fyrirlestur

Sveiflur í hvalagöngum milli ára og eftir árstíðum út frá talningum 1983 til 2008 í hafinu kringum Ísland. Þorvaldur Gunnlaugsson  ágrip Fyrirlestur

Laugardagur 21. febrúar 2009

Fundarstjóri: Erla B. Örnólfsdóttir
9 00 – 10 20 HAFSBOTN OG DJÚP

Njörður, megineldstöðin á Reykjaneshrygg. Ármann Höskuldsson, Richard Hey, Fernando Martinez, Einar Kjartansson  ágrip Fyrirlestur

Búsvæði örvera nálægt jarðhita í sjó. Eva Benediktsdóttir, Bradd Haley, Celia Municio Diaz  ágrip Fyrirlestur

Fjölbreytileiki og samfélagsgerð botnfiska á Íslandsmiðum á árunum 1996-2007. Lilja Stefánsdóttir, Jónas Páll Jónasson, Jón Sólmundsson, Kristján Kristinsson, Guðrún Marteinsdóttir ágrip Fyrirlestur

Lífríki kaldsjávarkóralsvæða við Ísland. Steinunn Hilma Ólafsdóttir, Sigmar Arnar Steingrímsson  ágrip Fyrirlestur

10 20 – 11 00      Kaffihlé                 Veggspjöld

Fundarstjóri: Jörundur Svavarsson
11 00 – 12 40 FIRÐIR OG STRANDSJÓR

Haffræði íslenskra fjarða. Steingrímur Jónsson,  Héðinn Valdimarsson  ágrip Fyrirlestur

Sjór og svifþörungar í Breiðafirði. Erla Björk Örnólfsdóttir, Sólveig Ólafsdóttir og Agnes Eydal  ágrip Fyrirlestur

Grjótkrabbi (Cancer irroratus) – nýr landnemi við Ísland. Óskar Sindri Gíslason, Marinó F. Pálsson, Halldór P. Halldórsson, Brynhildur Davíðsdóttir, Jörundur Svavarsson  ágrip Fyrirlestur

Marglyttur við Íslandsstrendur – magn og útbreiðsla árin 2007-2008. Guðjón Már Sigurðsson, Ástþór Gíslason, Fannar Þeyr Guðmundsson, Jörundur Svavarsson  ágrip Fyrirlestur

Hegðunarmynstur og farleiðir hrognkelsa Cyclopterus lumpus á hrygningartíma, tryggð við hrygningarsvæði og veiðiálag á hrygningarsvæðum. Halldór Gunnar Ólafsson, Ólafía Lárusdóttir, Karl Bjarnason, Bjarni Jónsson  ágrip Fyrirlestur

12 40 – 13 40      Hádegishlé

Fundarstjóri: Jón Sólmundsson
13 40 – 15 00 VISTFRÆÐI OG TÍMI

Fjarkönnun á haffletinum: Ratsjáreftirlit með hafís, hitaskilum, veiðum og olíumengun í sjó. Ingibjörg Jónsdóttir, Þorsteinn Sigurðsson, Ásgrímur L. Ásgrímsson, Þórarinn Sveinn Arnarson, Kristinn Einarsson  ágrip Fyrirlestur

Rauðáta á Íslandsmiðum, útbreiðsla og langtímabreytingar. Ástþór Gíslason  ágrip Fyrirlestur

Vistkerfi Íslandshafs 2006-2008. Ólafur K. Pálsson, Héðinn Valdimarsson, Sólveig R. Ólafsdóttir, Hafsteinn G. Guðfinnsson, Ástþór Gíslason, Hildur Pétursdóttir, Sveinn Sveinbjörnsson  ágrip Fyrirlestur

Veðurfarsbreytingar og lífríki sjávar á við Ísland. Ólafur S. Ástþórsson, Héðinn Valdimarsson  ágrip Fyrirlestur

14 00– 15 20          Ráðstefnuslit ráðstefnustjóri. Jóhann Sigurjónsson
15 30 –                   Kaffiveitingar


VEGGSPJÖLD:
Fjölbreytileiki rauðþörunga af ættkvísl Porphyra við Ísland. Agnes Mols Mortensen, Juliet Brodie, Karl Gunnarsson, Christopher D. Neefus, Ruth Nielsen  ágrip Poster

Þrjár krabbategundir af ættkvíslinni Cancer fundust við suður- og vesturströnd Íslands á árunum 2004-2008. Anton Galan, Hrafnkell Eiríksson  ágrip Poster

Þróun eldvirkni við Vestmannaeyjar síðustu 20 þúsund ár. Ármann Höskuldsson, Richard Hey, Árni Þór Vésteinsson, Einar Kjartansson  ágrip Poster

Vöxtur, kynþroski og frjósemi steinbíts, (Anarhichas lupus L.) við Ísland. Ásgeir Gunnarsson  ágrip Poster

Notkun svifsjár til rannsókna á dýrasvifi. Ástþór Gíslason, Hildur Pétursdóttir, Teresa Silva   ágrip Poster

Útbreiðsla og aldursdreifing loðnulirfa (Mallotus villosus L.) vorið 2007. Björn Gunnarsson, Konráð Þórisson ágrip Poster

Hvalrekar við Ísland 1980-2008. Sverrir Daníel Halldórsson, Gísli A. Víkingsson, Droplaug Ólafsdóttir  ágrip Poster

Ytri sníkjudýr og ásætur hrefnu (Balaenoptera acutorostrata) við Ísland. Droplaug Ólafsdóttir  ágrip Poster

Erfðabreytingar og afrakstur þorskstofnsins. Einar Júlíusson ágrip Poster

Kuldasæknar víbríóbakteríur við Íslandsstrendur. Eva Benediktsdóttir, Viggó Þór Marteinsson, Rannveig Hrólfsdóttir  ágrip Poster

Tímgun brennihvelju (Cyanea capillata) og uppvaxtarsvæði holsepa. Fannar Þeyr Guðmundsson, Guðjón Már Sigurðsson, Ástþór Gíslason, Jörundur Svavarsson  ágrip Poster

Fylgst með ferðum hvala með gervitunglasendum
Gísli A. Víkingsson, Mads Peter Heide-Jørgensen, Lars Kleivane, Droplaug Ólafsdóttir ágrip Poster

Kortlagning hafsbotns með fjölgeisladýptarmælingum umhverfis Ísland. Guðrún Helgadóttir, Páll Reynisson  ágrip Poster

Hrognkelsarannsóknir í Húnaflóa og Skagafirði. Halldór Gunnar Ólafsson, Ólafía Lárusdóttir, Bjarni Jónsson, Hjörleifur Einarsson, Örn Pálsson, Karl Bjarnason, Eik Elvarsdóttir, Anna María Jónsdóttir  ágrip Poster

Straumar og ástand sjávar á Drekasvæðinu milli Íslands og Jan Mayen. Héðinn Valdimarsson, Steingrímur Jónsson  ágrip Poster

Beitukóngur í Breiðafirði: Einn stofn eða fleiri? Hildur Magnúsdóttir, Erla Björk Örnólfsdóttir, Zophonías Jónsson ágrip Poster

Fitusýrusamsetning í djúpkarfa (Sebastes mentella) á Reykjaneshrygg. Hildur Pétursdóttir, Ástþór Gíslason, Stig Falk-Petersen  ágrip Poster

Árstíðabreytingar smáátutegunda fyrir suðvestan land í tengslum við umhverfisþætti. Hildur Pétursdóttir, Ástþór Gíslason  ágrip Poster

Nýtt „ránargull“ og aðrar gersemar úr lífríki sjávar“. Hjörleifur Einarsson, Arnheiður Eyþórsdóttir, Steindór Haraldsson  ágrip Poster

Samnýting á niðurstöðum nýrra og hefðbundinna merkingaraðferða til að afla upplýsinga um búsvæðaval og göngur ufsa (Pollachius virens) við Ísland. Hlynur Ármannsson,  Sigurður Þ. Jónsson, Guðrún Marteinsdóttir, John D. Neilson  ágrip Poster

Lóðréttar göngur ufsa (Pollachius virens) við Ísland: dægur- og árstíðasveiflur ásamt vega- og tímalengd dýpisbreytinga. Hlynur Ármannsson,  Sigurður Þ. Jónsson  ágrip Poster

Breytingar á sýrustigi og kalkmettun sjávar við Ísland vegna vaxandi koltvíoxíðs í lofthjúpi jarðar. Jón Ólafsson, Sólveig R. Ólafsdottir, Alice Benoit-Cattin, Magnus Danielsen, Þórarinn S. Arnarsson  ágrip

Landnám og framvinda lífverusamfélaga á botni við Surtsey. Karl Gunnarsson, Erlingur Hauksson  ágrip Poster

Gildruveiðar á grjótkrabba (Cancer irroratus) við Suðvesturland. Marinó F. Pálsson, Óskar Sindri Gíslason, Halldór P. Halldórsson, Brynhildur Davíðsdóttir, Jörundur Svavarsson ágrip

Landnám og uppruni grjótkrabba (Cancer irroratus) við Ísland: athugun á erfðabreytileika hvatbera og örtungla. Óskar Sindri Gíslason, Snæbjörn Pálsson, Marinó F. Pálsson, Halldór P. Halldórsson, Jörundur Svavarsson  ágrip Poster

Ný kuldasækin tegund sjávarörvera, Vibrio lactilyticus sp. nov. Rannveig Hrólfsdóttir, Eva Benediktsdóttir, Viggó Þór Marteinsson  ágrip Poster

Selarannsóknir við Vatnsnesi í Húnaþingi Vestra. Sandra M. Granquist  ágrip Poster

Fjórar tegundir af ættkvíslinni Heteromesus í hafinu suður af Íslandi - útlitseinkenni og dreifing. Sigurður Þórðarson, Jörundur Svavarsson  ágrip Poster

Athugun á hvatberabreytileika ískóða og skyldra tegunda. Snæbjörn Pálsson ágrip Poster

Upptökuhlutföll kísils og nítrats norðan Íslands að vorlagi. Sólveig R. Ólafsdóttir, Jón Ólafsson, Héðinn Valdimarsson  ágrip Poster

Íslenskar fjörusvertur (Verrucaria), þróunarsaga og tengsl við svertur (Verrucaria) bundnar ferskvatni. Starri Heiðmarsson  ágrip Poster

Mikilvægi friðunar fyrir dýralíf á botni og búsvæði. Stefan Áki Ragnarsson ágrip Poster

Breytileiki í flæði Atlantssjávar inn á landgrunnið norðanlands. Steingrímur Jónsson,  Héðinn Valdimarsson  ágrip Poster

Leið yfirfallssjávar í Grænlandssundi gegnum Íslandshaf. Steingrímur Jónsson,  Héðinn Valdimarsson  ágrip Poster

Lífríki botnsins á Drekasvæðinu. Steinunn Hilma Ólafsdóttir, Stefán Áki Ragnarsson  ágrip Poster

Dýrasvif í Breiðafirði sumrin 2007 og 2008. Vigdís Sigurðardóttir, Erla Björk Örnólfsdóttir, Ástþór Gíslason  ágrip Poster