SAGA HREFNURANNSÓKNA
ÁTAK Í HREFNURANNSÓKNUM
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
SAGA HREFNURANNSÓKNA
Markmið
Rannsóknirnar
Framvinda
Stofnanir og samstarfsaðilar
 

 

Stofnanir og samstarfsaðilar

Verkefnið er unnið í samvinnu sérfræðinga á Hafrannsóknastofnuninni, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, Iðntæknistofnun og Landspítala Háskólaskjúkrahúsi.

Verkefnið er skipulagt og stýrt af hópi 10 sérfæðinga á svið líf-, dýralæknis-, læknis-, efna-, erfða-, stærð- og tölfræði. Verkefnisstjóri er Gísli A. Víkingsson hvalasérfræðingur á Hafrannsóknastofnuninni. Þar að auki tengist fjöldi annarra sérfæðinga og rannsóknamanna á viðkomandi stofnunum framkvæmd þess. Þá hafa allmargir erlendir vísindamenn hafa falast eftir samstarfi og sýnum til rannsókna. Við veiðar og sýnatöku á sjó er einnig leitað samstarfs við reynda hrefnuveiðimenn.

 

Heim
www.hafro.is
Hafrannsóknastofnunin | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | @: hafro@hafro.is