Ráðstefna

Dagskrá

 

 

 

Fyrirlestrar/Lecture

Ken Drinkwater: Loftslags– og vistkerfisbreytingar á grannsvæðum Íslandshafs (Climate and Ecosystem Variability in the Nordic Regions). Fyrirlestur.

Héðinn Valdimarsson: Ástand sjávar í Íslandshafi. Fyrirlestur.

Steingrímur Jónsson og Héðinn Valdimarsson: Straumar og sjófræði á Kolbeinseyjarhrygg. Fyrirlestur.

Sólveig Ólafsdóttir: Næringarefni í Íslandshafi. Fyrirlestur.

Hafsteinn Guðfinnsson: Svifþörungar í Íslandshafi árin 2006-2008. Fyrirlestur.

Ástþór Gíslason: Árstíðabreytingar og samfélög dýrasvifs í Íslandshafi. Fyrirlestur.

Konráð Þórisson og Björn Gunnarsson: Rek loðnulirfa, aldur og uppruni. Fyrirlestur.

Hildur Pétursdóttir og Ástþór Gíslason: Fæðuvistfræðileg tengsl algengra uppsjávartegunda í Íslandshafi árin 2007 og 2008. Fyrirlestur.

Ólafur Karvel Pálsson, Sveinn Sveinbjörnsson, Héðinn Valdimarsson og Ástþór Gíslason: Lífshættir loðnu í Íslandshafi. Fyrirlestur.

Baldvin Einarsson, Björn Birnir og Sven Þ. Sigurðsson: Samtenging reiknilíkana um kvikan orkubúskap og gönguhegðan loðnu (Integrating a dynamic energy budget model into a capelin migration model). Fyrirlestur.

Þorvaldur Gunnlaugsson, Gísli A. Víkingsson og Daniel G. Pike: Hvalir í Íslandshafi og á aðliggjandi hafsvæðum. Fyrirlestur.