Hafrannsóknastofnun
 
9. feb. Skyndilokun nr. 15. Bann við línuveiðum í Ísafjarðardjúpi.
6. feb. Skyndilokun nr. 14. Bann við línuveiðum út af Akranesi.
Smellið á hægri ör fyrir næstu færslur
Ef örvar eru óvirkar þá eru engar viðbótar færslur 
SKYNDILOKUN
9. feb. 2018
Skyndilokun nr. 15. Bann við línuveiðum í Ísafjarðardjúpi.
Bann við línuveiðum í Ísafjarðardjúpi.
Bannsvæðið afmarkast af línu sem dregin er á milli eftirfarandi hnita:

1. 66°05,00'N, 22°44,00'V
2. 66°03,00'N, 22°46,00'V
3. 66°04,00'N, 22°52,00'V
4. 66°06,00'N, 22°52,00'V

Er í gildi til klukkan 14:00 þann 23.02.2018