Hafrannsóknastofnun
 
18. okt. 2016   www.hafogvatn.is ...
8. sept. 2016   Málstofa föstudaginn 9. september kl. 1 ...
26. ág. 2016   Kortlagning búsvæða á hafsbotni ...
5. ág. 2016   Makrílleiðangri Árna Friðrikssonar lo ...
30. jún. 2016   Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og rá ...
30. jún. 2016   Jökulbanki ber nafn með rentu ...
15. jún. 2016   Vorleiðangri lokið: Áfram svalt sunnan ...

FRÉTT
19. apr. 2016
Jákvætt viðhorf til Hafrannsóknastofnunar

Samkvæmt könnun sem Maskína gerði í mars er fólk mjög jákvætt í garð Hafrannsóknastofnunar og þekkir ágætlega til starfsemi hennar. Af alls 32 stofnunum í könnuninni var Hafrannsóknastofnun í 8. sæti þegar spurt var um jákvæðni í garð stofnunarinnar með 3,76 stig á kvarðanum 1 – 5. Sambærilegar kannanir hafa verið gerðar mörg undanfarin ár og mælist ánægja með stofnunina mjög stöðug. Einnig var kannað hve vel fólk þekkir til stofnunarinnar og alls þekkja 76,8 % í meðallagi, fremur vel eða mjög vel til hennar.

Smellið á myndina til að fá stærri mynd með niðurstöðum.

öll fréttin