Hafrannsóknastofnun
 
18. okt. 2016   www.hafogvatn.is ...
8. sept. 2016   Málstofa föstudaginn 9. september kl. 1 ...
26. ág. 2016   Kortlagning búsvæða á hafsbotni ...
5. ág. 2016   Makrílleiðangri Árna Friðrikssonar lo ...
30. jún. 2016   Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og rá ...
30. jún. 2016   Jökulbanki ber nafn með rentu ...
15. jún. 2016   Vorleiðangri lokið: Áfram svalt sunnan ...

FRÉTT
2. maí 2016
Stofnmæling rækju við Snæfellsnes

Lokið er árlegri stofnmælingu Hafrannsóknastofnunar á rækju við Snæfellsnes (mynd 1). Mælingin fór fram á Bjarna Sæmundssyni RE 30 á tímabilinu 18. til 22. apríl. Eitt helsta markmið leiðangursins var að meta stofnstærð rækju og kanna fiskgengd á svæðinu.

mynd með umfjöllun


öll fréttin