Hafrannsóknastofnun
 
18. okt. 2016   www.hafogvatn.is ...
8. sept. 2016   Málstofa föstudaginn 9. september kl. 1 ...
26. ág. 2016   Kortlagning búsvæða á hafsbotni ...
5. ág. 2016   Makrílleiðangri Árna Friðrikssonar lo ...
30. jún. 2016   Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og rá ...
30. jún. 2016   Jökulbanki ber nafn með rentu ...
15. jún. 2016   Vorleiðangri lokið: Áfram svalt sunnan ...

FRÉTT
13. jún. 2007
Botnþörungar við Austurland

Þann 30. maí var farið af stað í þriggja vikna leiðangur um Austurland á vegum Hafrannsóknastofnunarinnar til að rannsaka botnþörunga. Tilgangur rannsóknanna er að skrá þær tegundir sem vaxa við landið og kanna útbreiðslu þeirra. Rannsóknin er unnin í samvinnu við vísindamenn frá Náttúrugripasafninu í Lundúnum og Grasafræðisafninu í Kaupmannahöfn og er liður í heildarrannsóknum á botnþörungum í Norður-Atlandshafi.

öll fréttin