HafrannsóknastofnunMyndirnar hér á síðunni eru teknar í fjöru og á grunnsævi við landið. Þær sýna fjölbreytilegt lífríki hafsins við Ísland. Myndirnar hefur Karl Gunnarsson, starfsmaður Hafrannsóknastofnunarinnar tekið.

Myndirnar eru birtar hér með leyfi höfundar og ekki ætlaðar til dreifingar eða birtingar annars staðar nema með leyfi Karls (karl@hafro.is).