HafrannsóknastofnunFiðurþari (Ptilota gunneri) er rauðþörungur og er algengur í þaraskógum á 5 til 25 m dýpi. Hann vex ýmist á botni eða á stilkum þarans. Fiðurþari er fjölær og er oftast 10 til 20 cm hár.