Hafrannsóknastofnun
Mats, Hafrannsknastofnunin og Nttrustofa Vesturlands boa til fundar um matrunga til a ra au tkifri og mguleika sem eru til ntingar eim slandi. Markmi mlingsins er a vekja huga og f fram hugmyndir a agerum/verkefnum sem stula a framrun ntingu matrungum hr vi land. Mlingi er opi llum, hvort sem um er a ra fyrirtki sem eru vinnslu matrungum ea hafa hug v, kaupendur matrungum ea hugasaman almenning.

M finna ntt tkifri til vermtaskpunar matrungum slandi?

Aukins huga gtir hr landi ntingu matrunga en heimsvsu er verslun og nting eirra mikil og svaxandi. runga m nta beint til matargerar og r eim m einnig vinna msar afurir sem nttar eru matvlainai, landbnai, inai, snyrtivruinai, lknisfri, til framleislu lfvirkra efna og margt fleira. Vi strendur slands vaxa fjlmargar tegundir runga og nokkrar eirra tluverum mli en nting eirra hefur hins vegar veri takmrku. Me aukinni ekkingu vinnslu efna og matvla r rungum skapast tkifri fyrir ltil og mealstr fyrirtki sem anna hvort afla runga ea vinna r eim afurir. Mikilvgt a kanna mguleika run essarar atvinnugreinar hrlendis me a a markmii a auka fjlbreytni atvinnulfsins og auka vermtaskpun.

Fundarstaur: Htel Stykkishlmur
Tmi: Laugardagurinn 26. febrar 2011, kl. 13-16


Dagskr:
runganytjar slandi; ntanlegar tegundir. Karl Gunnarsson, Hafrannsknastofnuninni

Markaur fyrir matrunga. Auun Freyr Ingvarsson, Green in Blue

rungar sem matvli. ra Valsdttir, Mats

Hollusta, lfvirk efni matrungum. Rsa Jnsdttir/Hrur Kristinsson, Mats

Umrur

Kynningar fr slenskri blskel, slenskri hollustu, rungaverksmijunni, slenska kalkrungaflaginu, Hafkalki, Seaweed Iceland og Gullsteini auk ess sem Rnar Marvinsson, matreislumeistari Langaholti, snir hvernig nota megi matrunga matreislu

Fundarstjri Rbert A. Stefnsson, Nttrustofu Vesturlands

Vinsamlegast tilkynni tttku netfangi palmi@nsv.is

Agangur keypis

Sj auglsingu