Hafrannsóknastofnun
Í samvinnu við Námsgagnastofnun hefur Hafrannsóknastofnunin gert kennsluvef um fjöruna og hafið þar sem fjallað er um lífverur sjávar, umhverfi, veiðar og veiðarfæri. Vefurinn er ætlaður grunnskólabörnum en hentar einnig mjög vel til kennslu í framhaldsskólum.

Smelltu á myndina til að tengjast vefnum.