Hafrannsóknastofnun
Firðir og grunnsævi

Vefurinn er enn í vinnslu en Vestfirðir eru lengst komnir.

Um vefinn

Þessi vefur Hafrannsóknastofnunar fjallar um firði og grunnsævi á Íslandi. Honum er ætlað að kynna og koma á framfæri upplýsingum og niðurstöðum rannsókna um nátturfar fjarða og grunnsævis Íslands. Misjafnlega mikið er til af efni um íslenska firði en gert er ráð fyrir að smám saman verði fyllt í þær eyður sem nú eru til staðar varðandi náttúrufar fjarða og grunnsævis. Það er von okkar að þessi vefur geti orðið sem flestum til upplýsingar og fróðleiks.