Hafrannsóknastofnun
Dagskrá Málstofu veturinn 2005

Dagsetning
Fyrirlesari
Efni
14. janúar
Einar Hjörleifsson
Af aflasveiflum við Færeyjar
21. janúar
Magnús Örn Stefánsson
Stofngerð karfa, Sebastes mentella, á norðurhveli jarðar: Irmingerhaf og Íslandskanturinn.
11. febrúar
Kristján Lilliendahl
Fæða toppskarfs og dílaskarfs við strendur Íslands
25. febrúar
Þorsteinn Sigurðsson
Niðurstöður neðansjávarmerkinga á karfa, m.a. í ljósi óvissunnar um stofngerð djúpkarfa við Ísland og á nálægum hafsvæðum
4. mars
Einar Hjörleifsson
Af hrygningarstofni og nýliðun
18. mars
Stefán Áki Ragnarsson
Áhrif veiða á vistkerfi sjávar: Niðurstöður fjölþjóðlegs rannsóknaverkefnis
8. apríl
Björn Björnsson
Hve mikið af þorski er hægt að ala í hverjum rúmmetra af sjó?
29. apríl
Ásdís Auðunsdóttir
Ná líkön að lýsa breytileika Íslandsmiða?
13. maí
Ástþór Gíslason
Rannsóknir á lífríki sjávar yfir Mið-Atlantshafshryggnum
27. maí
Höskuldur Björnsson
Fæða þorsks og vöxtur