Hafrannsóknastofnun
Dagskrá Málstofu 2006

Dagsetning
Fyrirlesari
Efni
13. janúar
Höskuldur Björnsson
Þróun úthafsrækjuveiða og samkeppni þorsks við rækjuflotann
27. janúar
Hafsteinn G. Guðfinnsson
Svifþörungar og umhverfisþættir á norðanverðum Mið-Atlantshafshryggnum
10. febrúar
Guðrún Þórarinsdóttir
Kræklingarækt á Íslandi
24. febrúar.
Kristján Kristinsson
Niðurstöður úr haustralli 1996-2005
10. mars
Haraldur A. Einarsson og Sigmar A. Steingrímsson
Nýjar neðansjávarmyndavélar - bylting í hafrannsóknum
24. mars
Douglas Butterworth
Modelling the predator-prey interactions of krill, baleen whales and seals in the Antarctic. (Notkun fjölstofnalíkans til að skýra samspil ljósátu, skíðishvala og sela í Suður Íshafinu)
25. mars
Luis A. Pastene
Population genetic analyses of large whales at the Institute of Cetacean Research and contribution to their management
21. apríl
Einar Hjörleifsson
Fréttir af Grænlandsþorski
5. maí
Magnús Stefánsson
Tegundamyndun: Karfi í Irmingerhafi
Upptökur 2006

1. desember
Höskuldur Björnsson
Kolmunni við Ísland - UPPTAKA
15. desember
Ingibjörg Jónsdóttir
Stofngerð þorsks umhverfis Ísland metin út frá lögun og efnasamsetningu kvarna - UPPTAKA