Hafrannsóknastofnun
Dagskrá málstofu 2015, haldin í Sjávarútvegshúsinu á jarðhæð, kl. 12:30

Dagsetning
Fyrirlesari
Efni
24. september
Guðjón Sigurðsson
Botntaka humars í Fundyflóa: Ferlar og mynstur- UPPTAKA
8. október
Agnar Steinarsson og Matthías Oddgeirsson
Hrognkelsaeldið í Grindavík- UPPTAKA
4. nóvember
Höskuldur Björnsson
Af aflareglum- UPPTAKA
12. nóvember
Ólafur S. Ástþórsson
Lífshættir ískóðs á Íslandsmiðum- UPPTAKA
19. nóvember
Karl Gunnarsson
Vöxtur og kalkmyndun kóralþörunga,í Ísafjarðardjúpi- UPPTAKA
3. desember
Sigfús Jóhannesson og Einar Hjörleifsson
Fiskisagnfræði 1905 – 2015- UPPTAKA
10. desember
Tumi Tómasson
Kynning á Sjávarútvesskólanum- glærur
"
"
Myndband um fiskeldi- spila myndband
"
"
Myndband um fiskifræði- spila myndband
"
"
Myndband um gæðastjórnun- spila myndband
Dagsetning
Fyrirlesari
Efni
15. janúar
Árni Kristmundsson
Rannsóknir á PKD nýrnasýki (Proliferative Kidney Disease) á Íslandi - Útbreiðsla, tíðni og áhrif á viðgang laxfiskastofna- UPPTAKA
30. janúar
James Kennedy
Hrognkelsið er enginn silakeppur: göngur, lóðrétt far og veiðistjórnun á hrognkelsi við Ísland- UPPTAKA
12. febrúar
Ingibjörg Jónsdóttir
Rækjur við Ísland- UPPTAKA
26. mars
Birkir Bárðarson
Endurvarpseiginleikar algengra laxsílda í norðaustur Atlantshafi- UPPTAKA
7. maí
Niall McGinty;
Using novel techniques to interpolate satellite data and explore the environmental and climactic controls of chlorophyll-a variability- Glærur