Hafrannsóknastofnun
Bæklingarnir um lífríki sjávar voru unnir af Hafrannsóknastofnuninni fyrir Námsgagnastofnun. Þar er fjallað um lífríkið í hafinu umhverfis Ísland. Námsgagnastofnun hefur gefið út fjölmarga slíka bæklinga og má skoða marga þeirra hér fyrir neðan (á pdf-formi).

Áll Kræklingur
Beitukóngur og hafkóngur Kúfskel
Beitusmokkur Landselur
Blálanga Langa
Djúpkarfi - úthafskarfi Langlúra
Dýrasvif Loðna
Farselir 1 Lúða
Farselir 2 Plöntusvif
Fiskar - bygging og gerð Rækja
Gullkarfi Sandkoli
Gulllax Síld
Háfur Sjórinn og miðin
Hákarl Skata
Hrefna Skollakoppur
Hrognkelsi Steinbítur
Humar Tindaskata
Hörpudiskur Útselur
Keila Ýsa
Klóþang Þari
Kolmunni Þorskur
Krabbategundir