Hafrannsóknastofnun
Útibú Hafrannsóknastofnunar á Höfn hóf starfsemi þann 26.mars 1976. Frá upphafi hefur útibúið haft aðstöðu í Fiskiðjuveri K.A.S.K. Krossey, nú Skinney-Þinganes Hornafirði.

Útibúið er tengiliður Hafrannsóknastofnunar við sjávarútveginn á Hornafirði. Það annast gagnasöfnun úr lönduðum afla og ýmsa upplýsingaöflun vegna veiða við Suðausturland og Austfirði.

Frá útibúinu hafa verið stundaðar ýmsar rannsóknir við Suðausturströndina auk smærri verkefna, t.d. vegna fiskmerkinga og mengunarmælinga í þangi og sjó.

Helstu verkefni:

 • Humarrannsóknir.

 • Gagnasöfnun úr lönduðum afla.

 • Móttaka fiskmerkja, og merkingar.

 • Söfnun sýna til mengunarmælinga.


 • Heimilisfang:

  Hafrannsóknastofnun
  Krossey
  780 Höfn

  Starfsfólk:

  Þórbergur Torfason
  S: 575 2330
  GSM: 891 6482