Hafrannsóknastofnun
Útibúið er tengiliður Hafrannsóknastofnunar við aðila í sjávarútvegi við Breiðafjörð.

Helstu verkefni:

 • Þátttaka í ýmsum leiðöngrum Hafrannsóknastofnunar

 • Rannsóknir á fæðu þorsks

 • Rannsóknir á hörpudiski

 • Merkingar á fiskum og móttaka fiskmerkja

 • Rannsóknir á hvölum

 • Kynning á starfsemi Hafrannsóknastofnunar


 • Heimilisfang:

  Hafrannsóknastofnun
  Norðurtanga,
  355 Ólafsvík

  Starfsfólk:

  Hlynur Pétursson, útibússtjóri, s:575 2340
  Jóhannes Ragnarsson, rannsóknamaður, 575 2341