Hafrannsóknastofnun
Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson var byggt í Þýskalandi 1970 og afhent í desember sama ár.

Skipið er 56 metra langt og 10,6 metra breitt, dýpt að efra þilfari er 7,0 metrar. Í skipinu eru þrjár vélar, 410 kw. hver. Ganghraði ef keyrt er á öllum vélum er um 12 sjómílur.

Á skipinu er 14 manna áhöfn og auk þess er rúm fyrir 13 vísinda- og aðstoðarmenn.
Skipaskrárnúmer: 1131
Kallmerki: TFEA

Sími: 851 2105
Immarsat - sími: 00 870 761 289 064
Immarsat - skeyti: 00 871 761 289 065 (austur Atlantshaf)
00 874 761 289 065 (vestur Atlantshaf)

Senda tölvupóst