Forsíða

Dagskrá, ágrip og veggspjöld


mynd

Hafsbotn og lífríki hans / The sea bed and its ecosystem
Opin ráðstefna Hafrannsóknastofnunar
Sjávarútvegshúsinu Skúlagötu 4, ráðstefnusal 1. hæð, 25. febrúar 2014

 

Dagskrá:

09 00 Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra setur ráðstefnuna
 
Fundarstjóri Karl Gunnarsson.
09 10 - 09 50 Lene Buhl-Mortensen: MAREANO, a national mapping programme documenting bottom topography, the environment and bottom fauna on the continental shelf and slope of Norway. Ágrip. Glærur.
 
09 50 - 10 10 Guðrún Helgadóttir: Landslag hafsbotns á Íslandsmiðum. Ágrip. Glærur.
 
10 10 - 10 30

Ögmundur Erlendsson: Grænlands-Íslands-Færeyjahryggurinn. Ágrip.

10 30 - 11 00 Kaffihlé og veggspjöld.
11 00 - 11 20 Bryndís Brandsdóttir: Hafsbotn Tjörnesbrotabeltisins og Kolbeinseyjarhryggjar; eldfjöll og misgengi, botngerð og setmyndun út frá fjölgeisla- og hljóðendurvarpsmælingum ásamt neðansjávarljósmyndum. Ágrip. Glærur.
 
 
11 20 - 11 40 Anett Blischke: Seafloor data and mapping of the Jan Mayen Micro-Continent area, tools applied for sub-surface structural and facies analysis, and identification of offshore geo-hazards. Ágrip. Glærur.
 
11 40 - 12 00 Jeffrey A. Karson: Structural Setting of Serpentinization-Driven Hydrothermal Venting at an Oceanic Core Complex on the Mid-Atlantic Ridge. Ágrip. Glærur.
 
12 00 - 13 00 Hádegishlé.
Fundarstjóri Sólveig Ólafsdóttir.
13 00 - 13 20 Haraldur A. Einarsson: Hver eru áhrif veiðarfæra á hafsbotn? Ágrip. Glærur.
 
13 20 - 13 40 Ásgeir Gunnarsson: Hrygningarsvæði steinbíts á Látragrunni. Ágrip. Glærur.
 
13 40 - 14 00 Valur Bogason: Lífshættir sandsílis. Ágrip. Glærur.
14 00 - 14 20 Böðvar Þórisson: Þekking á botndýralífi innan grunnlínu landhelginnar. Ágrip. Glærur.
 
14 20 - 14 40 Guðmundur Guðmundsson: Fjölbreytni botnlægra tegunda af hryggleysingjum á Íslandsmiðum. Ágrip. Glærur.
 
14 40 - 15 10 Kaffihlé
15 10 - 15 30 Hrönn Egilsdóttir: Dreifing kalkmyndandi lífríkis á hafsbotni og súrnun sjávar. Ágrip.
 
15 30 - 15 50 Julian M. Burgos: Predicting the distribution of corals on the Icelandic shelf. Ágrip. Glærur.
 
15 50 - 16 10 Steinunn H. Ólafsdóttir: Hvar eru kóralar við Ísland og hvers vegna þar? Ágrip. Glærur.
 
16 10 - 16 20 Jóhann Sigurjónsson: Ráðstefnuslit og þakkir.
   
 
Veggspjöld

Eva Dögg Jóhannsdóttir: Möguleikar á ræktun purpurahimnu (Porphyra spp.). PDF
Hildur Magnúsdóttir: Beitukóngur. PDF
Páll Marvin Jónsson: Kortlagning búsvæða sandsílis umhverfis Vestmannaeyjar. PDF
Viggó Marteinsson: Microbial diversity of the Grímsey high temperature hydrothermal vent. PDF