Forsíða

Dagskrá, ágrip
og veggspjöld

mynd

 

Veðurfar og lífríki sjávar á Íslandsmiðum

Opin ráðstefna Hafrannsóknastofnunar
Sjávarútvegshúsinu Skúlagötu 4, fyrirlestrarsal 1. hæð,
fimmtudaginn 21. febrúar, frá 9 – 16
-------------------------------------------------------------------------------------------------------

Dagskrá:

09 00 - 09 10 Steingrímur J. Sigfússon- setning.
Fundarstjóri Þorsteinn Sigurðsson
09 10 - 09 40 Einar Sveinbjörnsson - Veðurfarssveiflur og tengsl við ástand sjávar við Ísland. Ágrip. Glærur.
 
09 40 - 10 00 Héðinn Valdimarsson - Ástand sjávar við Ísland undanfarna áratugi. Ágrip. Glærur.
10 00 - 10 20 Steingrímur Jónsson - Breytileiki, drifkraftur og afdrif Atlantssjávar á landgrunninu fyrir norðan land og áhrif þess á lífríkið þar. Ágrip. Glærur.
 
10 20 - 10 50 Kaffihlé
10 50 - 11 10 Jón Ólafsson - Ör súrnun sjávar við Ísland, litast um eftir hliðstæðum. Ágrip. Glærur
11 10 - 11 30 Ástþór Gíslason - Langtímabreytingar rauðátu við Ísland í tengslum við umhverfisþætti. Ágrip. Glærur.
 
11 30 - 11 50 Teresa Silva - Long-term changes in the abundance of euphausiids over the shelf and in the oceanic waters south of Iceland. Ágrip. Glærur.
 
11 50 - 13 00 Hádegishlé
Fundarstjóri Björn Ævarr Steinarsson
13 00 - 13 20 Guðmundur Óskarsson - Rannsóknir á áhrifum makríls á vistkerfi hafsins í kringum Ísland. Ágrip. Glærur.
 
13 20 - 13 40 Björn Gunnarsson - Nýjar uppeldisstöðvar makríls. Ágrip. Glærur.
13 40 - 14 00 Erpur Snær Hansen - Viðkoma og fæða lunda við Ísland. Ágrip. Glærur.
14 00 - 14 20 Ólafur Karvel Pálsson - Lífshættir loðnu og loftslagsbreytingar. Ágrip. Glærur.
14 20 - 14 50 Kaffihlé
14 50 - 15 10 Ásta Guðmundsdóttir - Útbreiðsla norsk-íslenska síldarstofnsins undanfarna áratugi og samanburður við útbreiðslu annarra uppsjávarfiskistofna. Ágrip. Glærur.
 
15 10 - 15 30 Jón Sólmundsson - Botnfiskar og sjávarhiti 1985-2012. Ágrip. Glærur.
15 30 - 15 50 Jóhann Sigurjónsson - Samantekt og ráðstefnuslit. Glærur.
  Ráðstefnustjóri - Sólveig Ólafsdóttir

Allir velkomnir