Leit að upplýsingum um fiskmerki

Framkvæmd leitar

Valið er um eitt eða fleiri leitarorð. Hægt er að velja fisktegund, einkennisstafi eða ákveðið merkjanúmer. Þegar leitarorð hefur verið valið er smellt á "Leita" og forritið leitar í gagnagrunni Hafrannsóknastofnunar sem geymir merkingagögn. Niðurstöðurnar birtast í töfluformi.

Dæmi:
Merki sem fundist hefur stakt eða með fiski

velur tegund (ef þekkt) og einkennisstafi og slærð inn númer sem lesið er af merkinu. og þú færð upplýsingar um merkið og merkinguna

Ef einkennisstafir passa ekki við þá sem gefnir eru upp í valmynd, þá hefur merkið ekki verið notað af Hafrannsóknastofnuninni, allavega ekki eftir 1990.
Merkið gæti þá verið frá annarri stofnun erlendri eða innlendri, sem ekki er minna athyglisvert.
Ef um eldra merki en frá 1991, er ekki víst að hægt sé að veita fundarlaun.

Ath. Mikilvægt er að öllum fiskmerkjum sé skilað til þeirra sem merktu fiskinn.
Sendið öll fisk-merki sem þið finnið til Hafrannsóknastofnunarinnar
(Skúlagötu 4, 121 Reykjavík).

Fundarlaun eru 1000 kr. fyrir venjuleg fiskmerki og 4000 kr. fyrir rafeindamerki. Fyrir síldarmerki fást 250 kr.

Leiðbeiningar fyrir endurheimtur


Veldu eitt eða fleiri leitarorð:

 

Tegund Auðkenni Númer merkis