Ráðstefna

Dagskrá, ágrip og fyrirlestrar

Schedule, abstract and lecture in english

 vinstri_text_mynd

 

 


Þorskur á Íslandsmiðum
Ráðstefna 25. og 26. janúar 2008
Í BÍÓSAL Á ICELANDAIR HÓTEL LOFTLEIÐUM

Föstudagur 25. janúar 2008

9 10 – 9 25         Setning ráðstefnunnar; Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Ráðstefnustjóri: Jóhann Sigurjónsson
GESTAFYRIRLESTUR
9 25 – 10 10       Ghislain A. Chouinard. Decline and lack of recovery of Atlantic cod in Canada. Ágrip. Fyrirlestur.

10 10 – 10 40      Kaffihlé

Fundarstjóri: Sólveig Ólafsdóttir
ÞORSKUR OG UMHVERFI,
10 40 – 11 00      Jón Ólafsson, Guðrún Marteinsdóttir, Árni Snorrason, Bergur Einarsson, Jónas P. Jónasson, Kai Logemann. Vistfræðileg tengsl ferskvatnsrennslis til sjávar og hrygningar og klaks þorsksins. Ágrip. Fyrirlestur.
11 00 – 11 20      Ástþór Gíslason, Hildur Pétursdóttir. Langtímabreytingar svifdýrasamfélaga á hrygningarslóð og nýliðun þorsks. Ágrip. Fyrirlestur.

Fundarstjóri: Hafsteinn Guðfinnsson
LIFNAÐARHÆTTIR
11 20 – 11 40       Einar Hjörleifsson, Björn Ævarr Steinarsson. Göngumynstur þorsks. Ágrip. Fyrirlestur.
11 40 – 13 10      Hádegishlé

13 10 – 13 30      Vilhjálmur Þorsteinsson. Val á búsvæði kynþroska þorsks á Íslandsmiðum: rannsóknir með samhliða notkun rafeindamerkja og venjulegra merkja. Ágrip Fyrirlestur.
13 30 – 13 50      Björn Björnsson. Atferli þorsks í Arnarfirði. Ágrip. Fyrirlestur.
13 50 – 14 10      Ólafur Karvel Pálsson, Höskuldur Björnsson. Fæða þorsks. Ágrip Fyrirlestur.
14 10 – 14 30      Árni Magnússon. Samspil þorsks og loðnu. Ágrip. Fyrirlestur.

14 30 – 15 10      Kaffihlé  Veggspjöld

Fundarstjóri: Þorsteinn Sigurðsson
AÐGREINING STOFNA OG STOFNERFÐAFRÆÐI
15 10 – 15 30      Guðrún Marteinsdóttir, Christophe Pampoulie, David Brickman, Lorna Taylor, Ásta Guðmundsdóttir, Kai Logemann, Björn Gunnarsson, Aðalbjörg Jónsdóttir, Daniel Ruzzante. Tilraun til að rekja uppruna þorskseiða til einstakra hrygningarsvæða. Ágrip. Fyrirlestur.
15 30 – 15 50      Christoph Pampoulie. A review on the genetic structure of the Icelandic cod. Ágrip. Fyrirlestur.
15 50 – 16 10      Guðni Magnús Eiríksson, Kristján Kristinsson, Einar Árnason. Kirnabreytileiki í hvatberaerfðaefni þorsks, Gadus morhua, við Ísland. Ágrip. Fyrirlestur.

SAGA ÞORSKSTOFNSINS
16 10 – 16 30     Gunnar Karlsson. Að endurgera aflaskýrslur frá 1624–1904. Ágrip. Fyrirlestur. Glærur.

Laugardagur 26. janúar 2008

Fundarstjóri: Sigurður Snorrason
ALDUR, VÖXTUR OG KYNÞROSKI
9 30 – 9 50          Jón Kristjánsson. Aldur, vöxtur og kynþroski þorsks (Gadus morhua) við sunnanverðan Breiðafjörð. ÁgripFyrirlestur.                               
9 50 – 10 10        Ingibjörg G. Jónsdóttir,  Ásta Guðmundsdóttir. Breytileiki í kynjahlutfalli og kynþroska þorsks á hrygningartíma. Ágrip. Fyrirlestur.

10 10 – 10 50      Kaffihlé   Veggspjöld

10 50 – 11 10      Heidi Pardoe, Guðmundur Þórðarson, Guðrún Marteinsdóttir. Svæða- og tímaháðar breytingar í ástandi þorsks á Íslandsmiðum. Ágrip. Fyrirlestur.
11 10 – 11 30     Guðmundur Þórðarsson. Áhrif veiða á vöxt þorsks á Íslandsmiðum. Ágrip. Fyrirlestur.

Fundarstjóri: Guðni Guðbergsson
STOFNMAT
11 30 – 11 50      Björn Ævarr Steinarsson. Þróun þorskstofnsins og veiða. Ágrip. Fyrirlestur.

11 50– 13 10      Hádegishlé

13 10 – 13 30      Einar Júlíusson. Áhrif veiða á þorskstofninn og afrakstur hans. Ágrip. Fyrirlestur. Glærur.
13 30 – 13 50      Gunnar Stefánsson. Gadget: Umhverfi til líkangerðar í fiskifræði. Ágrip. Fyrirlestur.
13 50 – 14 10      Guðmundur Guðmundsson. Óreglulegur vöxtur. Ágrip. Fyrirlestur.
14 10 – 14 30      Þorvaldur Gunnlaugsson, Guðmundur Guðmundsson. Mat á náttúrulegri dánartíðni. Ágrip. Fyrirlestur.

14 30 – 15 00       Kaffihlé

Ráðstefnustjóri: Jóhann Sigurjónsson

15 00 – 15 20      Samantekt um niðurstöður ráðstefnunnar; Keith Brander

15 20 – 15 30      Ráðstefnuslit

15 45                  Léttar veitingar í boði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis


Veggspjöld

1 Einar Júlíusson. Ofmat Hafrannsóknarstofnunar á þorskstofninum. Ágrip. Poster.

2 Elías Freyr Guðmundsson. Stafræn myndgreining við kvarnarannsóknir á þorski. Ágrip

3 Gróa Péturdóttir, Gavin Begg, Guðrún Marteinsdóttir. Samanburður á þorski (Gadus morhua L.) frá þremur svæðum og flokkun þorsks í aðskildar stofneiningar út frá vaxtarhraða og lögun kvarna. Ágrip

4 Jónas Páll Jónasson, Björn Gunnarsson, Guðrún Marteinsdóttir. Tengsl útbreiðslu og vaxtar þorskungviðis við umhverfisskilyrði á resklóð vestur af Íslandi. Ágrip

5 Katrín Halldórsdóttir, Einar Árnason. Könnun á fjölda samtengdra α og β glóbín gena í erfðamengi þorsks, Gadus morhua. Ágrip

6 Klara B. Jakobsdóttir, Christophe Pampoulie, Guðrún Marteinsdóttir. Erfðabreytileiki þorsks á hrygningarslóð sunnan Íslands í hálfa öld. Ágrip

7 Lilja Stefánsdóttir, Jónas Páll Jónasson, Jón Sólmundsson, Kristján Kristinsson, Guðrún Marteinsdóttir. Útbreiðsla fisksamfélaga við Ísland í tengslum við umhverfisþætti. Ágrip

8 Ubaldo Benitez Hernandez, Kristján Kristinsson, Einar Árnason. Áhrif náttúrulegs vals og umhverfisþátta á tíðni samsæta Pantophysins I gens (Pan I) hjá þorski. Ágrip