Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
HELSTU NYTJASTOFNAR:
KÚFSKEL
Fréttir
 
18. okt. 2016   www.hafogvatn.is ...
8. sept. 2016   Málstofa föstudaginn 9. september kl. 1 ...
26. ág. 2016   Kortlagning búsvæða á hafsbotni ...
5. ág. 2016   Makrílleiðangri Árna Friðrikssonar lo ...
30. jún. 2016   Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og rá ...
30. jún. 2016   Jökulbanki ber nafn með rentu ...
15. jún. 2016   Vorleiðangri lokið: Áfram svalt sunnan ...

FRÉTT
13. apr. 2011
Niðurstöður úr Stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum í mars 2011


Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum (vorrall) fór fram í 27. sinn dagana 1. til 19. mars. Fimm skip tóku þátt í verkefninu; togararnir Bjartur NK, Ljósafell SU og Jón Vídalín VE og rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson. Togað var á tæplega 600 rallstöðvum allt í kringum landið (1. mynd). Helstu markmið vorrallsins eru að fylgjast með breytingum á stærð, útbreiðslu og líffræðilegu ástandi botnlægra fiskistofna auk breytinga á hitastigi sjávar. Hér á eftir er samantekt á þeim niðurstöðum sem liggja fyrir.

Hitastig
Meðalhitastig sjávar við botn var hátt nú líkt og undanfarin ár. Í hlýsjónum við Suðurland og Vesturland var hitastig svipað og undanfarin níu ár. Við norðanvert landið var botnhiti einnig hár, en þó heldur lægri en vorin 2003-2006 (2. mynd).

öll fréttin

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is