Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
HELSTU NYTJASTOFNAR:
KOLMUNNI
Fréttir

15. okt. 2003
Kvikasilfur í íslensku hrefnukjöti

Meðal markmiða í yfirstandandi rannsóknum á hrefnu við Ísland eru viðamiklar rannsóknir á styrk margvíslegra mengunarefna í vefjum og líffærum hrefnu og tengsl hans við heilsufar dýranna. Hluti mælinganna nýtist einnig við matvælaeftirlit afurðanna. Nú liggja fyrir fyrstu mælingar á kvikasilfri í íslensku hrefnukjöti, en þær voru framkvæmdar af Rannsóknastofnun Fiskiðnaðarins í samstarfi við Hafrannsóknastofnunina.

Styrkur kvikasilfurs í hrefnu hér við land mældist meira en helmingi lægri en í hrefnu við Noreg.

Sjá niðurstöður.

Sjá einnig greinargerð frá embætti yfirdýralæknis, Landlæknisembættinu, Lýðheilsustöð/Manneldisráði, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og Umhverfisstofnun varðandi neyslu á hrefnukjöti og öðru sjávarfangi

» til baka

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is