Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
HELSTU NYTJASTOFNAR:
SKÖTUSELUR
Fréttir
 
18. okt. 2016   www.hafogvatn.is ...
8. sept. 2016   Málstofa föstudaginn 9. september kl. 1 ...
26. ág. 2016   Kortlagning búsvæða á hafsbotni ...
5. ág. 2016   Makrílleiðangri Árna Friðrikssonar lo ...
30. jún. 2016   Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og rá ...
30. jún. 2016   Jökulbanki ber nafn með rentu ...
15. jún. 2016   Vorleiðangri lokið: Áfram svalt sunnan ...

FRÉTT
22. jan. 2016
Mælingar á stærð loðnustofnsins í janúar 2016 og aflamark samkvæmt aflareglu

Hafrannsóknastofnun hefur verið við loðnumælingar frá 3. janúar síðastliðnum og lauk leiðangrinum í gær 21. janúar er rannsóknaskipið Árni Friðriksson kom til heimahafnar.
Auk rannsóknaskipanna Árna Friðrikssonar og Bjarna Sæmundssonar tóku veiðiskipin Sighvatur Bjarnason VE, Sigurður VE og Jóna Eðvalds SF þátt í leit og kortlagningu á útbreiðslu loðnunnar dagana 3. – 6. janúar (Mynd 1). Auk þess var Sighvatur Bjarnason áfram við leit samhliða mælingum Árna Friðrikssonar til 11. janúar. Samvinna þessara fimm skipa var lykilatriði við að ná góðri yfirsýn um útbreiðslu stofnsins. Leitarsvæðið náði frá Grænlandssundi og austur fyrir land (Mynd 1).

öll fréttin

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is