Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
HELSTU NYTJASTOFNAR:
GULLLAX
Fréttir
 
18. okt. 2016   www.hafogvatn.is ...
8. sept. 2016   Málstofa föstudaginn 9. september kl. 1 ...
26. ág. 2016   Kortlagning búsvæða á hafsbotni ...
5. ág. 2016   Makrílleiðangri Árna Friðrikssonar lo ...
30. jún. 2016   Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og rá ...
30. jún. 2016   Jökulbanki ber nafn með rentu ...
15. jún. 2016   Vorleiðangri lokið: Áfram svalt sunnan ...

FRÉTT
12. feb. 2016
Árni Magnússon doktor í tölfræðilegri fiskifræði

Árni Magnússon hefur hlotið doktorsgráðu í tölfræðilegri fiskifræði frá Washington-háskóla í Seattle í Bandaríkjunum. Ritgerðin ber heitið: Upplýsingarík gögn og óvissa í fiskistofnmati (Informative data and uncertainty in fisheries stock assessment).

Leiðbeinendur voru dr. Ray Hilborn og dr. André Punt prófessorar í fiskifræði við Washington-háskóla. Auk þeirra sátu í doktorsnefnd dr.
James Ianelli, vísindamaður hjá NOAA Alaska Fisheries Science Center, og dr. John Skalski prófessor í tölfræði við Washington-háskóla.

öll fréttin

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is