Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
HELSTU NYTJASTOFNAR:
LOÐNA
Fréttir
 
18. okt. 2016   www.hafogvatn.is ...
8. sept. 2016   Málstofa föstudaginn 9. september kl. 1 ...
26. ág. 2016   Kortlagning búsvæða á hafsbotni ...
5. ág. 2016   Makrílleiðangri Árna Friðrikssonar lo ...
30. jún. 2016   Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og rá ...
30. jún. 2016   Jökulbanki ber nafn með rentu ...
15. jún. 2016   Vorleiðangri lokið: Áfram svalt sunnan ...

FRÉTT
10. mars 2016
Nemaheimsóknir

Yfir vetrartímann koma í heimsóknir til Hafrannsóknastofnunar hópar framhaldsskólanema. Í heimsóknunum fræðast nemarnir um lífríki sjávar og helstu verkefni stofnunarinnar. Mikil aðsókn og ánægja hefur verið með þessar heimsóknir.

Eftir kynningar í fyrirlestrarsal er nemendum kynnt upplýsingasetur sem búið er gagnvirku fræðsluefni um lífríkið í hafinu umhverfis landið og þar hafa nemar tök á að skoða ýmiss konar kvikindi í víðsjá.

Á dögunum kom hópur frá MR. Hér má sjá nokkrar myndir frá þeirri heimsókn.

öll fréttin

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is