Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
HELSTU NYTJASTOFNAR:
SKÖTUSELUR
Fréttir
 
18. okt. 2016   www.hafogvatn.is ...
8. sept. 2016   Málstofa föstudaginn 9. september kl. 1 ...
26. ág. 2016   Kortlagning búsvæða á hafsbotni ...
5. ág. 2016   Makrílleiðangri Árna Friðrikssonar lo ...
30. jún. 2016   Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og rá ...
30. jún. 2016   Jökulbanki ber nafn með rentu ...
15. jún. 2016   Vorleiðangri lokið: Áfram svalt sunnan ...

FRÉTT
30. mars 2016
Málstofa fimmtudaginn 31. mars

Á málstofu Hafrannsóknastofnunarinnar þann 31. mars flytur Gísli Víkingsson sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun erindi sem nefnist: Breytingar á útbreiðslu og fjölda skíðishvala undanfarna áratugi.

Málstofa hefst kl. 12.30 í fyrirlestrarsal á fyrstu hæð á Skúlagötu 4.
Verið velkomin.

Ágrip
Í fyrirlestrinum verður greint frá umtalsverðum breytingum sem orðið hafa á útbreiðslu og fjölda skíðishvalategunda við Ísland undanfarna þrjá áratugi. Leitast er við að skýra þessar breytingar með tilvísun í samhliða breytingar í hafinu og lífríki þess t.d. hlýnun sjávar og breytingum á fæðutegundum hvala. Frá því að skipulegar hvalatalningar hófust árið 1987 hefur langreyði og hnúfubak fjölgað umtalsvert við landið og útbreiðsla steypireyðar virðist hafa færst norðar. Hrefnu fjölgaði einnig fram yfir síðustu aldamót, en hefur fækkað mjög á landgrunninu síðan 2001.

öll fréttin

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is