Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
HELSTU NYTJASTOFNAR:
LANGA
Fréttir

19. apr. 2016
Jákvætt viðhorf til Hafrannsóknastofnunar

Samkvæmt könnun sem Maskína gerði í mars er fólk mjög jákvætt í garð Hafrannsóknastofnunar og þekkir ágætlega til starfsemi hennar. Af alls 32 stofnunum í könnuninni var Hafrannsóknastofnun í 8. sæti þegar spurt var um jákvæðni í garð stofnunarinnar með 3,76 stig á kvarðanum 1 – 5. Sambærilegar kannanir hafa verið gerðar mörg undanfarin ár og mælist ánægja með stofnunina mjög stöðug. Einnig var kannað hve vel fólk þekkir til stofnunarinnar og alls þekkja 76,8 % í meðallagi, fremur vel eða mjög vel til hennar.

Smellið á myndina til að fá stærri mynd með niðurstöðum.Smellið á myndina til að fá stærri mynd með niðurstöðum.

» til baka

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is