Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
HELSTU NYTJASTOFNAR:
SANDKOLI
Fréttir
 
18. okt. 2016   www.hafogvatn.is ...
8. sept. 2016   Málstofa föstudaginn 9. september kl. 1 ...
26. ág. 2016   Kortlagning búsvæða á hafsbotni ...
5. ág. 2016   Makrílleiðangri Árna Friðrikssonar lo ...
30. jún. 2016   Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og rá ...
30. jún. 2016   Jökulbanki ber nafn með rentu ...
15. jún. 2016   Vorleiðangri lokið: Áfram svalt sunnan ...

FRÉTT
12. apr. 2016
Málstofa fimmtudaginn 14. apríl kl. 12:30

Á málstofu Hafrannsóknastofnunarinnar þann 14. apríl flytur Jónas Páll Jónasson sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun erindi sem nefnist: Tilraunaveiðar og rannsóknir á hörpudiski í Breiðafirði.

Málstofa hefst kl. 12.30 í fyrirlestrarsal á fyrstu hæð á Skúlagötu 4.
Verið velkomin.Ágrip
Umfangsmiklar hörpudisksveiðar (Chlamys islandica) voru stundaðar í Breiðafirði frá árinu 1970 til ársins 2003 þegar þeim var hætt vegna hruns í stofninum.

öll fréttin

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is