Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
HELSTU NYTJASTOFNAR:
SÍLD
Fréttir
 
18. okt. 2016   www.hafogvatn.is ...
8. sept. 2016   Málstofa föstudaginn 9. september kl. 1 ...
26. ág. 2016   Kortlagning búsvæða á hafsbotni ...
5. ág. 2016   Makrílleiðangri Árna Friðrikssonar lo ...
30. jún. 2016   Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og rá ...
30. jún. 2016   Jökulbanki ber nafn með rentu ...
15. jún. 2016   Vorleiðangri lokið: Áfram svalt sunnan ...

FRÉTT
6. feb. 2004
Merktur karfi endurheimtur

Í október síðastliðnum voru 200 djúpkarfar merktir í Skerjadýpi í leiðangri rs. Bjarna Sæmundssonar. Merkingarnar, sem fóru fram á rúmlega 500 metra dýpi, heppnuðust mjög vel en við þær var notaður neðansjávarmerkingarbúnaður frá Stjörnu-Odda.

Nú hefur annar karfinn endurheimst, en sá fyrsti veiddist 3-4 dögum eftir merkingu á þeim slóðum sem merkingin fór fram.

öll fréttin

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is