Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
HELSTU NYTJASTOFNAR:
SKRÁPFLÚRA
Fréttir
 
18. okt. 2016   www.hafogvatn.is ...
8. sept. 2016   Málstofa föstudaginn 9. september kl. 1 ...
26. ág. 2016   Kortlagning búsvæða á hafsbotni ...
5. ág. 2016   Makrílleiðangri Árna Friðrikssonar lo ...
30. jún. 2016   Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og rá ...
30. jún. 2016   Jökulbanki ber nafn með rentu ...
15. jún. 2016   Vorleiðangri lokið: Áfram svalt sunnan ...

FRÉTT
25. jún. 2004
Flugtalning á hvölum út af Norðurlandi

Flugtalning á hvölum fór fram dagana 21. og 22. júní sl. fyrir Norðurlandi. Talningarnar eru liður í víðtæku rannsóknarverkefni um hrefnur á Íslandsmiðum sem hófst í ágúst 2003. Meginmarkmið rannsóknanna er að kanna fæðuvistfræði hrefnu á hafsvæðinu við Ísland. Talningarnar miða einkum af því að kanna útbreiðslu hrefnu á landgrunninu eftir árstímum en einnig var talið í apríl á þessu ári og í september 2003.

öll fréttin

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is