Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
HELSTU NYTJASTOFNAR:
LANGA
Fréttir
 
18. okt. 2016   www.hafogvatn.is ...
8. sept. 2016   Málstofa föstudaginn 9. september kl. 1 ...
26. ág. 2016   Kortlagning búsvæða á hafsbotni ...
5. ág. 2016   Makrílleiðangri Árna Friðrikssonar lo ...
30. jún. 2016   Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og rá ...
30. jún. 2016   Jökulbanki ber nafn með rentu ...
15. jún. 2016   Vorleiðangri lokið: Áfram svalt sunnan ...

FRÉTT
8. des. 2004
Íslensk hrefna í hitabeltinu

Eins og kunnugt er hófust viðamiklar rannsóknir á hrefnu við Ísland á síðasta ári. Einn hluti rannsóknanna felst í tilraunum til að fylgjast með ferðum hrefna með aðstoð gervihnattakerfisins ARGOS. Alls voru sett merki á 7 hrefnur í Faxaflóa á tímabilinu 27. ágúst til 23. september.

Nothæfar sendingar bárust frá þrem dýranna fram til 8. október og tókst að fylgjast með ferðum einnar hrefnunnar suðvestur eftir Reykjaneshrygg, allt suður fyrir 50°N.

öll fréttin

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is