Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Almennt
Saga
Rannsóknasvið og deildir
Sjávarútvegsskóli Háskóla SÞ
Útibú og eldisstöð
Sjávarútvegsbókasafn
Fyrirspurnir og ábendingar
Rannsóknaskip
HELSTU NYTJASTOFNAR:
KARFI, GULLKARFI
Fréttir

15. apr. 2010
Áhrif Markarfljótshlaupsins í sjó


Rannsóknaskipið rs. Bjarni Sæmundsson fer í dag að ósum Markarfljóts til að kanna áhrifasvæði hlaupsins. Athyglin beinist að því hvað verði af efnum í hlaupvatningu bæði er varðar þau uppleystu og gruggið. Nú er vor að kvikna í sjónum á þessu mikilvæga svæði þar sem eru hrygningarsvæði þorsks og annarra mikilvægra tegunda. Aflað verður líffræðilegra gagna um þörunga, svif og dreifingu hrogna. Um borð eru sérfræðingar Sjó- og vistfræðisviðs stofnunarinnar og rannsóknamenn. Leiðangusstjóri verður Héðinn Valdimarsson.

» til baka

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is