Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Almennt
Saga
Rannsóknasvið og deildir
Sjávarútvegsskóli Háskóla SÞ
Útibú og eldisstöð
Sjávarútvegsbókasafn
Fyrirspurnir og ábendingar
Rannsóknaskip
HELSTU NYTJASTOFNAR:
UFSI
Fréttir

1. jún. 2004
Opnun upplýsingavefs um hrefnurannsóknir

Í tilefni ákvörðunar sjávarútvegsráðherra um framhald hrefnurannsókna árið 2004, hefur Hafrannsóknastofnunin opnað nýjan upplýsingavef um rannsóknirnar.

Þar munu upplýsingar um gang rannsóknanna og niðurstöður birtast auk ítarlegra upplýsinga um sögu hrefnurannsókna og veiða, eðli og stöðu yfirstandandi verkefnis.

Lesa fréttatilkynningu frá sjávarútvegsráðuneyti.

» til baka

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is