Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
HELSTU NYTJASTOFNAR:
SKRÁPFLÚRA
MyndasafnFjörukarl (Semibalanus balanoides) er hrúðurkarl sem er algengur í fjörum í kringum allt land. Dýrið sjálft liggur á bakinu inni í kalkhúsi og snýr útlimunum upp. Fjörukarlinn veiðir á flóði og lifir aðallega á örsmáum svifdýrum sem berast með sjónum. Ummyndaða útlimina, sem saman mynda hálfgerðan háf, teygir fjörukarlinn út úr húsinu og grípur svifdýr sem rekur hjá.

 

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is