Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
HELSTU NYTJASTOFNAR:
SKARKOLI
MyndasafnBrennihvelja (Cyanea lamarcki) er stærsta svifdýrið sem lifir við Íslandsstrendur. Hún getur orðið á annan metra í þvermál. Brennihveljan hefur aragrúa af brennifrumum á öngunum sem ganga niður af hlaupskildinum. Ef smádýr snerta angana skýst örsmá eitruð nál úr brennifrumumum og lamar dýrið. Sum dýr eru ónæm fyrir eitrinu og leita jafnvel skjóls inn á milli anganna á brennihveljunni þar sem önnur rándýr ná ekki til þeirra.

 

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is