Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
HELSTU NYTJASTOFNAR:
KARFI, GULLKARFI
MyndasafnSæsól (Crossaster papposus) er krossfisktegund sem er algeng á malarbotni á grunnsævi. Neðan á sæsólinni er fjöldi sogfóta sem hún notar við að færa sig eftir botninum. Sogfæturna notar hún einnig til að opna skeljar sem eru aðalbráð sæsólarinnar. Hún sýgur sig fasta á skeljarnar og spennir þær í sundur þar til þær opnast. Þá hvolfir hún út úr sér maganum inn á milli skeljanna og meltir innihaldið.

 

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is