Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
HELSTU NYTJASTOFNAR:
STEINBÍTUR
MyndasafnBrauðsvampur (Halichondria panicea) er algengasti svampurinn í fjörum hér við land en hann lifir þó einnig neðan fjörunnar allt niður á 200 m dýpi. Hann breiðir sig yfir steina og klappir neðantil í fjörunni og getur orðið meira en 50 cm í þvermál. Brauðsvampurinn er oftast gulur á litinn en stundum má þó sjá brauðsvamp sem er grænn á litinn. Græni liturinn stafar af grænþörungi sem lifir í sambýli inni í brauðsvampnum. Svampurinn lifir á smáum sviflífverum sem hann síar úr sjónum sem hann dregur í gegnum sig.

 

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is