Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Almennt
Saga
Rannsóknasvið og deildir
Sjávarútvegsskóli Háskóla SÞ
Útibú og eldisstöð
  Vestmannaeyjar
  Ísafjörður
  Höfn
  Akureyri
  Ólafsvík
  Tilraunaeldisstöð - Grindavík
Sjávarútvegsbókasafn
Fyrirspurnir og ábendingar
Rannsóknaskip
HELSTU NYTJASTOFNAR:
KÚFSKEL
Útibú og eldisstöð

Hafrannsóknastofnun rekur útibú á 5 stöðum á landinu. Fyrsta útibúinu var komið á laggirnar á Húsavík árið 1974. Síðan hafa bæst við útibú á Höfn, Ísafirði, á Ólafsvík og loks í Vestmannaeyjum.

Útibúið á Húsavík var flutt til Akureyrar árið 1991 og er starfsemin þar nú rekin í nánum tengslum við sjávarútvegsdeild Háskólans á Akureyri.

Útibúin gegna þýðingarmiklu hlutverki við gagnasöfnun og til þess að afla almennra upplýsinga um gang veiða í hinum ýmsu landshlutum og auka tengsl stofnunarinnar við sjávarútveginn.

Einnig rekur stofnunin tilraunaeldisstöð á Stað við Grindavík þar sem fram fara rannsóknir á eldi sjávardýra.

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is