Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Almennt
Saga
Rannsóknasvið og deildir
Sjávarútvegsskóli Háskóla SÞ
Útibú og eldisstöð
Sjávarútvegsbókasafn
Fyrirspurnir og ábendingar
Rannsóknaskip
HELSTU NYTJASTOFNAR:
KÚFSKEL
Almennt
Hafrannsóknastofnun er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf- og fiskirannsókna og gegnir lögum samkvæmt
mikilvægu ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu auðlinda hafsins. Mikill hluti starfseminnar tengist samstarfi við erlendar rannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur 5 útibú, tvö rannsóknaskip og tilraunaeldisstöð og hefur um 130 manns í þjónustu sinni.


Hafrannsóknastofnun heyrir undir
atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og er að stærstum hluta kostuð af fjárlögum ríkisins. Stofnunin hefur þríþætt hlutverk:

  • að stunda rannsóknir á hafinu og lífríki þess,

  • að veita ráðgjöf til stjórnvalda um sjálfbæra nýtingu á auðlindum hafsins,

  • að miðla upplýsingum til stjórnvalda, hagsmunaaðila í sjávarútvegi og almennings.

Af þessum þáttum er rannsóknaþátturinn lang umfangsmestur.

Nánar: Lög nr. 64 frá 21. maí 1965, um rannsóknir í þágu atvinnuveganna.

Skipurit Hafrannsóknastofnunar.

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is