Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
  Dagskrá Málstofu 2005
  Dagskrá Málstofu 2006
  Upptökur Málstofu 2007
  Upptökur Málstofu 2008
  Upptökur Málstofu 2009
  Upptökur Málstofu 2010
  Upptökur Málstofu vor 2011
  Upptökur Málstofu 2013
  Upptökur Málstofu 2014
  Upptökur Mástofu 2015
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
HELSTU NYTJASTOFNAR:
KÚFSKEL
Upptökur Málstofu 2008
Dagskrá Málstofu 2008

Dagsetning
Fyrirlesari
Efni
18. janúar 2008
Þorvaldur Gunnlaugsson
Vandinn við að telja búrhvali kringum Ísland- UPPTAKA
1. febrúar 2008
Hlynur Ármannsson
Niðurstöður úr merkingum á ufsa við Ísland- UPPTAKA
15. febrúar 2008
Ástþór Gíslason
Langtímabreytingar átu við Ísland í tengslum við umhverfisþætti- UPPTAKA
29. febrúar 2008
Jónas P. Jónasson
Þorsklirfur á rekslóð árin 1998-2001: Uppruni, vöxtur og umhverfi- UPPTAKA
28. mars 2008
Ólafur Karvel Pálsson
Staðsetning þorsks á Íslandsmiðum með GPS-staðsetningu, bergmálstækni og rafeindamerkjum- UPPTAKA
11. apríl
Agnar Steinarsson
Framleiðsla þorskseiða í Tilraunaeldisstöðinni á Stað við Grindavík- UPPTAKA
19. september 2008
Sólveig Ólafsdóttir
Breytingar á styrk næringarefna á hafsvæðinu við Ísland- UPPTAKA
3. október 2008
Hrafnkell Eiríksson
Um líffræði og stofnstærð humars- Glærur
17. október 2008
Ingibjörg Jónsdóttir
Netarall 1996 - 2008- UPPTAKA
31. október 2008
Sveinn Sveinbjörnsson
Makríll á Íslandsmiðum 2006 – 2008- UPPTAKA
14. nóvember 2008
Valur Bogason
Rannsóknir á sandsíli- UPPTAKA
28. nóvember 2008
Guðmundur Óskarsson
Breytileiki í dreifingu sumargotssíldarinnar síðustu þrjá áratugi- UPPTAKA
12. desember 2008
Steinunn Hilma Ólafsdóttir
Botndýralíf í Héraðsflóa- UPPTAKA

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is