Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Almennt
Saga
Rannsóknasvið og deildir
Sjávarútvegsskóli Háskóla SÞ
Útibú og eldisstöð
Sjávarútvegsbókasafn
Fyrirspurnir og ábendingar
Rannsóknaskip
  Árni Friðriksson RE 200
  Bjarni Sæmundsson RE 30
  Staðsetning skipa
  Rannsóknaleiðangrar
HELSTU NYTJASTOFNAR:
SKRÁPFLÚRA
Bjarni Sæmundsson RE 30
Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson var byggt í Þýskalandi 1970 og afhent í desember sama ár.

Skipið er 56 metra langt og 10,6 metra breitt, dýpt að efra þilfari er 7,0 metrar. Í skipinu eru þrjár vélar, 410 kw. hver. Ganghraði ef keyrt er á öllum vélum er um 12 sjómílur.

Á skipinu er 14 manna áhöfn og auk þess er rúm fyrir 13 vísinda- og aðstoðarmenn.
Skipaskrárnúmer: 1131
Kallmerki: TFEA

Sími: 851 2105
Immarsat - sími: 00 870 761 289 064
Immarsat - skeyti: 00 871 761 289 065 (austur Atlantshaf)
00 874 761 289 065 (vestur Atlantshaf)

Senda tölvupóst
» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is