Hafrannsóknastofnun

   
STOFNUNIN
RANNSÓKNIR
FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR
RÁÐGJÖF
Fréttir
Svæðalokanir
Útgáfa
Sjávardýraorðabók
Ítarefni
Fjaran og hafið
Krækjur
Staða landana
Málstofa
Ársskýrslur
Ráðstefnur
Sjávarföll
Um skráningu meðafla
HELSTU NYTJASTOFNAR:
HROGNKELSI
Fréttir
 
9. jún. 2016   Ástand og aflahorfur ...
2. jún. 2016   Hátíð hafsins 2016 ...
1. jún. 2016   Nemaheimsókn ...
31. maí 2016   Sjaldséður fiskur ...
26. maí 2016   Leiðangri r.s. Árna Friðrikssonar í A ...
24. maí 2016   Málstofa fimmtudaginn 26. maí ...
11. maí 2016   Ársskýrsla Hafrannsóknastofnunar 2015 ...

FRÉTT
13. apr. 2011
Niðurstöður úr Stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum í mars 2011


Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum (vorrall) fór fram í 27. sinn dagana 1. til 19. mars. Fimm skip tóku þátt í verkefninu; togararnir Bjartur NK, Ljósafell SU og Jón Vídalín VE og rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson. Togað var á tæplega 600 rallstöðvum allt í kringum landið (1. mynd). Helstu markmið vorrallsins eru að fylgjast með breytingum á stærð, útbreiðslu og líffræðilegu ástandi botnlægra fiskistofna auk breytinga á hitastigi sjávar. Hér á eftir er samantekt á þeim niðurstöðum sem liggja fyrir.

Hitastig
Meðalhitastig sjávar við botn var hátt nú líkt og undanfarin ár. Í hlýsjónum við Suðurland og Vesturland var hitastig svipað og undanfarin níu ár. Við norðanvert landið var botnhiti einnig hár, en þó heldur lægri en vorin 2003-2006 (2. mynd).

öll fréttin

» prenta

 

Leit
Hafrannsóknastofnun | Skúlagötu 4, 121 Rvík | s: 575 2000 | fax: 575 2001 | hafro@hafro.is